Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.01.2012, Blaðsíða 58

Fréttatíminn - 27.01.2012, Blaðsíða 58
Frönsk kvik- myndaveisla Franska kvikmyndahátíðin hefur fest sig í sessi í bíólífinu í byrjun hvers árs en um 10.000 manns hafa sótt hátíðina árlega undanfarin ár. Tíu athyglisverðar gæðamyndir verða í boði frá 27. janúar til 9. febrúar en þar ber hæst þöglu myndina The Artist sem hefur sópað að sér verðlaunum og er til alls líkleg með tíu Óskars- verðlaunatilnefningar. Hátíðin hefst með frumsýningu The Artist í dag, föstudag. Að hátíðinni standa Græna ljósið og Háskólabíó, Institut français, Alliance française í Reykjavík á samt sendiráðum Frakka og Kanada. Myndirnar eru sýndar í Háskólabíói. M alik segist í samtali við Fréttatímann telja að vinsældirnar megi rekja til nokkurra þátta. „Við höfum slegið öll met hérna á Grænlandi. Nú hafa eitt- hvað um 18.000 manns séð myndina sem telst mjög mikið á grænlenskan mælikvarða,“ segir Malik en íbúar landsins eru um 50 þúsund og af um 15.000 íbúum Nuuk hafa 8000 séð Qaqqat Alanngui. Kvikmyndagerð á Grænlandi er á frumstigi og það eru ekki margir að fást við hana hérna. Ég held að vinsældirnar séu að hluta til sprottnar af áhuga fólks á því að sjá grænlenska bíómynd sem unnin er af fagmennsku. Sagan er líka sótt í grænlenska þjóðsögu þannig að fólk á mjög auðvelt með að tengja sig við myndina og það hefur örugglega haft sitt að segja.“ Skuggarnir í fjöllunum fjallar um hóp ungmenna sem fer í frí í skála fjarri mannabyggðum og samkvæmt kúnstarinnar reglum verða þau þess fljótt áskynja að þau eru ekki ein á staðnum og blóðug barátta upp á líf og dauða hefst. Allt bendir til þess að óhreini and- inn Qivittoq sé að hrella unglingana en sá er vel þekktur í grænlenskri þjóðtrú. „Það ganga enn sögur um svipaða hluti og gerast í myndinni að vísu án allra drápanna en það koma enn fréttir af því að fólk telji sig hafa séð Qivittoq í fjöllunum,“ segir Malik. Malik segir grænlenska náttúru og landslag óneitanlega falla vel að hryllingi. Víðfeðmt landslagið og snjórinn geti verið drungaleg og „stundum þegar maður er úti í náttúrunni getur maður fengið ansi ógnvekjandi hugmyndir ef maður er að hugsa á þeim nótum.“ Sjálfur er Malik þó ekki mikið fyrir hrylling. „En, ég hafði haft þetta í huga lengi og mig langaði að gera eitthvað öðruvísi. Aðallega vegna þess að ég er orðinn leiður á hefðbundnum myndum um félagsleg vandamál og eitthvað svoleiðis. Þess vegna kaus ég að gera hryllingsmynd en ég er samt lítið fyrir þannig myndir og verð hræddur þegar ég horfi á hrylling.“ Kvikmyndatökumaður mynd- arinnar er Íslendingurinn Freyr Líndal Sævarsson en þeir Malik kynntust þegar þeir voru við nám í kvikmyndagerð í Danmörku. Malik á ekki heimangengt og getur ekki verið viðstaddur frumsýninguna í Reykjavík þannig að Freyr fylgir henni úr hlaði á Íslandi. „Ég er önnum kafinn við að taka upp jóla- dagatal fyrir grænlenska sjónvarpið og við erum líka að nota tímann til þess að vinna að hugmyndum fyrir næstu mynd þótt ég viti ekkert hvenær við getum snúið okkur að henni,“ segir Malik sem sótti Ísland heim fyrir tveimur árum. „Ísland er mjög fallegt,“ segir hann og getur vel hugsað sér að koma hingað aftur þegar betur stendur á. toti@frettatiminn.is  Óhreinn andi Grænlenskur hryllinGur Feig ungmenni í skugga fjalla Bíó Paradís frumsýnir í dag, föstudag, grænlensku hryllingsmynd- ina Qaqqat Alanngui eða Skuggarnir í fjöllunum eftir Malik Kleist. Myndin er sú vinsælasta sem sýnd hefur verið á Grænlandi og hefur dregið fleiri í bíó þar en Titanic. „Við höfum ekki grætt mikið á myndinni en erum búin að borga allar skuldir og munum ekki tapa á henni.“ Unglingarnir eru bráðfeigir þegar Qivittoq herjar á þá. Harmleikur í Borgarleikhúsinu Borgarleikhúsið frumsýndi á fimmtu- dag leikritið Eldhaf sem gagnrýnandi þýska blaðsins Neue Press gaf þessa umsögn þegar það var sýnt þar í landi: „Eitt stórfenglegasta leikrit síðustu ára, yfirgnæfir jafnvel stærstu harm- leiki sögunnar.“ Það má sem sagt búast við miklu af Jóni Páli Eyjólfssyni leikstjóra og fólki hans þegar kemur að uppsetningu Borgarleikhússins. Eldhaf segir frá því að þegar kona deyr á sjúkrahúsi eru dóttir hennar og sonur boðuð á fund lögfræðings vegna erfðaskrár móðurinnar. Hann afhendir þeim sitt hvort umslagið og segir það hinstu ósk móður þeirra að þau afhendi umslögin sjálf. Annað bróður þeirra sem þau vissu ekki að væri til og hitt föður þeirra sem þau töldu látinn. Systkinin halda með umslögin í óvenjulega ferð sem afhjúpar ókunna fortíð móður- innar og hræðilegt leyndarmál. Hjónabandssæla Fös 27 jan. kl 20 Lau 28 jan. kl 20 Fös 03 feb. kl 20 Lau 04 feb. kl 20 Fös 10 feb. kl 20 Lau 11 feb. kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fös 27 jan kl 22.30 Fös 03 feb. kl 20.30 Fös 10 feb. kl 22.30 Lau 11 feb. kl 22.30Höllinni Vestmanneyjum Svartur hundur prestsins (Kassinn) Heimsljós (Stóra sviðið) Lau 28.1. Kl. 19:30 10. sýn. Sun 29.1. Kl. 19:30 11. sýn. Lau 4.2. Kl. 19:30 12. sýn. Sun 5.2. Kl. 19:30 13. sýn. Lau 11.2. Kl. 19:30 1. Aukas. Sun 12.2. Kl. 19:30 2. Aukas. Lau 18.2. Kl. 19:30 14. sýn. Sun 19.2. Kl. 19:30 15. sýn. Lau 25.2. Kl. 19:30 16. sýn. Sun 26.2. Kl. 19:30 17. sýn. Lau 28.1. Kl. 15:00 AUKAS. Sun 29.1. Kl. 13:30 12. sýn. Sun 29.1. Kl. 15:00 13. sýn. Sun 5.2. Kl. 13:30 Sun 5.2. Kl. 15:00 Sun 12.2. Kl. 13:30 Sun 12.2. Kl. 15:00 Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö U U U U U U U U U U Fös 27.1. Kl. 19:30 AUKAS. Lau 28.1. Kl. 19:30 AUKAS. Fös 2.3. Kl. 19:30 Frums. Fös 9.3. Kl. 19:30 2. sýn. Lau 10.3. Kl. 19:30 3. sýn. Sun 11.3. Kl. 19:30 4. sýn. Fös 16.3. Kl. 19:30 5. sýn. Lau 17.3. Kl. 19:30 6. sýn. Sun 18.3. Kl. 19:30 7. sýn. Fös 23.3. Kl. 19:30 8. sýn. Lau 24.3. Kl. 19:30 9. sýn. Sun 25.3. Kl. 19:30 10. sýn. Fös 30.3. Kl. 19:30 11. sýn. Lau 31.3. Kl. 19:30 12. sýn. Sun 1.4. Kl. 19:30 13. sýn. Lau 14.4. Kl. 19:30 14. sýn. Sun 15.4. Kl. 19:30 15. sýn. Lau 21.4. Kl. 19:30 16. sýn. Sun 22.4. Kl. 19:30 17. sýn. Fös 24.2. Kl. 19:30 Frums. Fim 1.3. Kl. 19:30 2. sýn. Lau 3.3. Kl. 19:30 3. sýn. Lau 10.3. Kl. 19:30 4. sýn. Sun 11.3. Kl. 19:30 5. sýn. Lau 17.3. Kl. 19:30 6. sýn. Sun 18.3. Kl. 19:30 7. sýn. Fös 23.3. Kl. 19:30 8. sýn. Lau 24.3. Kl. 19:30 9. sýn. Fös 30.3. Kl. 19:30 10. sýn. Lau 31.3. Kl. 19:30 11. sýn. Fös 13.4. Kl. 19:30 12. sýn. Les Misérables – Vesalingarnir (Stóra sviðið) Dagleiðin langa (Kassinn) Uppnám (Stóra sviðið) Fös 3.2. Kl. 21:00 AUKAS. Uppistand – Mið-Ísland (Stóra sviðið) Fös 10.2. Kl. 20:00 AUKAS. U U Ö Ö Ö Ö Ö Ö U U U U U U U U U U U U U U Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. FT Fanný og Alexander – nýjar aukasýningar Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Sun 29/1 kl. 20:00 aukas Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Fös 9/3 kl. 20:00 Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Lau 17/3 kl. 20:00 Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Fös 23/3 kl. 20:00 Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Lau 31/3 kl. 20:00 Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Sun 1/4 kl. 20:00 Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Sun 4/3 kl. 20:00 ný aukas Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fim 8/3 kl. 20:00 Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 28/1 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 29/1 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Lau 4/2 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Fös 27/1 kl. 19:00 lokas Allra síðasta sýning! NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Lau 28/1 kl. 20:00 Fös 3/2 kl. 20:00 Lau 18/2 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Eldhaf (Nýja sviðið) Sun 29/1 kl. 20:00 aukas Lau 11/2 kl. 20:00 7.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Mið 1/2 kl. 20:00 2.k Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 2/2 kl. 20:00 3.k Mið 15/2 kl. 20:00 8.k Mið 29/2 kl. 20:00 13.k Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Fim 16/2 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Sun 5/2 kl. 20:00 4.k Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Mið 8/2 kl. 20:00 5.k Sun 19/2 kl. 20:00 10.k Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fim 23/2 kl. 20:00 11.k Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fös 24/2 kl. 20:00 12.k Magnað og spennuþrungið leikrit Axlar - Björn (Litla sviðið) Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Lau 18/2 kl. 20:00 9.k Fim 1/3 kl. 20:00 Sun 5/2 kl. 20:00 7.k Sun 19/2 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 Lau 11/2 kl. 20:00 8.k Lau 25/2 kl. 20:00 Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 Nýtt verk úr smiðju Vesturports Saga Þjóðar (Litla svið) Fös 27/1 kl. 20:00 Fim 2/2 kl. 20:00 Fim 9/2 kl. 20:00 Lau 28/1 kl. 20:00 Fös 3/2 kl. 20:00 Fös 10/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 11/2 kl. 13:00 frums Lau 18/2 kl. 14:30 aukas Lau 25/2 kl. 14:30 aukas Sun 12/2 kl. 13:00 aukas Sun 19/2 kl. 13:00 4.k Sun 26/2 kl. 13:00 Sun 12/2 kl. 14:30 2.k Sun 19/2 kl. 14:30 aukas Lau 18/2 kl. 13:00 3.k Lau 25/2 kl. 13:00 5.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri KirsuberjagarðurinnKirsuberjagarðurinn Nánari upplýsingar og skráning: sími 525 4444 endurmenntun.is FRÓÐLEIKUR OG SKEMMTUN Söngleikurinn Vesalingarnir hefst 30. janúar Eftir jólabókaóðið: Yndislestur í góðum hópi skráningarfrestur til 29. janúar John Coltrane – risi í jazzsögunni skráningarfrestur til 30. janúar Saga læknisfræðinnar frá fornöld til nútímans skráningarfrestur til 1. febrúar Pílagrímaleiðin til Santiago de Compostella skráningarfrestur til 6. febrúar Don Kíkóti skráningarfrestur til 7. febrúar Námskeið Endurmenntunar eru öllum opin 50 menning Helgin 27.-29. janúar 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.