Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.01.2012, Blaðsíða 18

Fréttatíminn - 27.01.2012, Blaðsíða 18
„Vortískan í ár er mun fjölbreyti- legri en í fyrra,“ segir Dagbjört Guð- mundsdóttir, versl- unarstjóri Topshop í Smáralind. „Ég er að vinna nú að því að raða nýju „trendi“ inn í versl- unina sem kallast 90’ Grunge þar sem sköpunargleði ein- staklings- ins fær að njóta sín. Þetta trend snýst um að raða saman ótrúlegustu flíkum; köfl- óttri skyrtu og röndótt- um kjól við flottan 90’s gallajakka. Öllu er blandað saman, án undantekn- inga.“ Dagbjört bætir því við að þau í Topshop hafi verið með aðra línu sem tekin verður inn eftir útsölurnar. „Já, nýja línu frá Topshop sem sækir innblástur sinn til þriðja áratugarins og heitir Boat Race. Þá fær kvenleik- inn meira að njóta sín. Mildir litir eru áberandi og minnir þetta pínulítið á gömlu sjóliðatísk- una.“ „Það mun algjör stuttbuxna-geð- veiki ríkja í flestum verslunum þegar líða fer á vorið. Hvort sem þær eru mittisháar, lágar, stutt- ar eða þröngar,“ segir Guðlaug Elísa, rekstrarstjóri Gallerí Sautján í Kringlunni. „Snáka print verður mjög áberandi í vor ásamt metal-lituðum flíkum, en það tvennt virðist vera það heitasta í dag. Galla- buxurnar verða á sínum stað hjá okkur, bæði uppháar og lágar, þröngar og útvíðar, en þetta síðarnefnda er að koma sterkt inn núna í vor. Siffon-skyrturnar halda vinsældum sínum síðan á síðasta ári en núna eru þær flestar síðari að aftan heldur en framan. Ætli það sé ekki helsta vor trendið? Kjólar, pils, bolir og skyrtur eru nærri allar síðari að aftan heldur en framan.“ Hvað skartið varðar er blandað úrval einkenn- andi í ár. Lítið skart, stórt skart og allt þar á milli. „Við verðum með mikið af öðru- vísi skarti í ár, meðal annars skart sem hægt er að klæða sig í og armbönd sem tengjast í hring. Frumlegt skart í ár myndi ég segja,“ segir Guð- laug Elísa. „Eftir útsölurnar tökum við upp gríðar- legt magn af nýjum og flottum gervipelsum,“ segir Anika Laufey Baldursdóttir versl- unarstjóri Nostalgíu. „Pelsar hafa verið mikið áberandi í nokkur ár en núna eru síðir pelsar að taka við af þeim stuttu. Nóg af rykfrökkum verður til hjá okkur og auðvitað koma maxi-kjólarnir, stuttu samfesting- arnir og blómakjól- arnir upp á borð nú rétt fyrir sumarið. 70’s tískan er að koma sterkt inn á nýju ári og þá sérstaklega víðar uppháar buxur úr allskonar efni. Þetta er heldur gauraleg tíska með kvenlegu ívafi; rosalega mikið af kremlituðum fatnaði ásamt þessum klass- ísku pastel litum.“ Skyrta: 15. 990 kr Stuttbuxna-geðveiki liggur í loftinu Guðlaug Elísa rekstrarstjóri Gallerí Sautján í Kringlunni. Ermalaus skyrta: 12.990 kr Buxur: 15.990 kr Gallabuxur: 19.990 kr Anika Laufey verslunar- stjóri Nostalgíu. 70’s tískan áberandi Pels: 25.000 kr Peysa: 6.900 kr Samfestingur: 7.600 kr Buxur: 4.600 kr 18 línurnar 2012 Helgin 27.-29. janúar 2012 Sköpunar- gleðin fær að njóta sín Dagbjört Guðmunds- dóttir versl- unarstjóri Topshop. Hattur: 7.990 kr Kjóll: 8.490 kr Skyrta: 9.990 Peysa: 9.990 kr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.