Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.01.2012, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 27.01.2012, Blaðsíða 64
Ofursveit á Gauknum Guðmundur Pétursson gítar- leikari og hljómsveitin -MEK- KAMOOS- halda tónleika á Gauk á Stöng næstkomandi sunnudags- kvöld og hefjast þeir klukkan 21. -MEKKAMOOS- er ný framsækin hljómsveit skipuð bræðrunum Guðmundi Óskari bassaleikara Hjaltalín og Sigurði Guðmundsyni Hjálmi er leikur á hljómborð. Auk þeirra leikur Leifur “Jazz” Jóns- son á hljómborð og básúnu en trommuleikari er Jón Indriðason. Með Guðmundi verða Pétur Ben á gítar og selló, Styrmir Haukson á hljómborð, Valdi Kolli leikur á bassa og Kristinn Agnarsson á trommur. Þeir munu leika efni af plötunni Elabórat sem kom út fyrir jól. -óhþ HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið ... ... fær óþekkti snjóruðn- ingsmaðurinn sem hefur unnið baki brotnu við að halda vegum landsins opnum í fannferginu undanfarnar vikur. JERSEY teygjulök Mjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Nokkrir litir. Ath. sumir litir eru ekki fáanlegir í öllum stærðum. Stærðir: 90 x 200 x 45 sm. 1.995 • 120 x 200 x 45 sm. 1.995 140 x 200 x 45 sm. 2.495 • 180 x 200 x 45 sm. 2.995 1643300 GOLD EINSTÖK GÆÐI www.rumfatalagerinn.is ALLT FYRIR SVEFNHERBERGIÐ á frábæru verði! YFIRD ÝNAÁ FÖST SWEET DREAMS amerísk dýna Vönduð og góð dýna með sterkri hliðarstyrkingu. Í efra lagi er áföst 10 sm. þykk yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru u.þ.b. 140 BONNELL gormar pr. m2. Fætur og botn fylgja með. FÆTUR O G BOTN FYLGJA 69.950 3.995 FULLT VERÐ: 109.950 FULLT VERÐ: 4.995 ST. 153 X 203 SM. ST. 90 X 200 SM. SPARIÐ 40.000 Plus T10 yfirdýna Eggjabakkalöguð yfirdýna úr svampi sem eykur þægindi og vellíðan. Þykkt: 5 sm. 90 x 200 sm. Fullt verð: 4.995 nú: 3.995 120 x 200 sm. Fullt verð: 6.995 nú: 4.495 35% AFSLÁTTUR ALLT AÐ 4018850 4218804 KRONBORG LUX andadúnssæng Gæðasæng fyllt með andadúni og smáfiðri. Bómullaráklæði og snúrukantur. Þyngd: 900 gr. Má þvo við 60°C. Sæng: 140 x 200 sm. 12.950 Koddi st. 50 x 70 sm. 2.995 1227580 3470032 801-11-1010 INDIA sængurverasett Efni: 100% gæðabómull. Stærð: 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm. Fáanlegt í hvítum og svörtum lit. 12.945 SÆNG OG KODDI SPARIÐ 3.000 3.995 VERÐ AÐEINS: WELLPUR heilsukoddi Frábær heilsukoddi með sérhönnuðum, þrýstijafnandi eiginleika. Styður vel við háls og hnakka og stuðlar að góðum nætursvefni. Stærð: 40 x 60 x 13 sm. 4219800 3.995 1.995 FULLT VERÐ: 5.995 ST. 90 X 200 X 45 SM. SPARIÐ 2.000 Valgeir á toppinn Stuðmaðurinn fyrrverandi Val- geir Guðjónsson fer beint á topp Tónlistans, lista Félags hljóm- plötuframleiðenda, yfir mest seldu diska síðustu viku. Diskurinn Spilaðu lag fyrir mig er þriggja diska við- hafnarútgáfa með 70 perlum Valgeirs og er gefinn út í tilefni af sextíu ára afmæli kappans. Valgeir slær ekki ómerkari listamönnum en Mugison og Of Mon- sters and Men ref fyrir rass en Haglél Mugisons er eins og alþjóð veit mest seldi diskur sögunnar á Íslandi. Of Monsters and Men missa toppsætið á Lagalistanum en lag þeirra King and Lionheart, sem setið hefur á toppnum undan- farnar vikur, víkur fyrir The Black Keys með lagið Lonely Boy. -óhþ 300 ungmenni með tónleika í Hörpu Alls munu um 300 ungmenni stíga á svið í Eldborgarsal Hörpu þegar Sinfóníuhljómsveit tón- listarskólanna heldur þar tónleika á sunnudaginn. Þetta er áttunda starfsár hljómsveitarinnar sem tel- ur um 100 unga hljóðfæraleikara frá fjölmörgum tónlistarskólum á höfuðborgarsvæðinu. Auk þeirra koma fram kórar Flensborgarskóla og Menntaskólans í Reykjavík með um 200 liðsmönnum. Tónlistar- fólkið hefur lagt hart að sér við æfingar undanfarnar vikur undir stjórn Guðmundar Óla Gunnars- sonar hljómsveitarstjóra. Einleik- ari með hljómsveitinni er ungur sellóleikari, Ragnar Jónsson. Tón- leikarnir hefjast klukkan 16. 62% Lesa Fréttatímann* *25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011 Höfuðborgarsvæðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.