Fréttatíminn - 05.04.2012, Blaðsíða 53
Evruríkin
1
Ísland
Byggt á samræmdri vísitölu neysluverðs sem Eurostat, Hagstofa Evrópusambandsins, reiknar út. Hagstofa Íslands tók
saman fyrir Já Ísland í mars 2012. Miðað er við tímabilið 2008-2012, en þó er tekið meðaltal fyrir árið 2008.
Matarkarfan á Íslandi hefur á síðustu
árum hækkað um rúm þrjátíu prósent
á meðan hækkunin í evruríkjunum er
rúm fimm prósent.
Fjarskiptakostnaður á Íslandi hefur
hækkað um tæpan fjórðung en í
evruríkjunum hefur kostnaðurinn á sama
tíma lækkað um tæp fimm prósent.
Áfengi og tóbak hefur á undanförnum
árum hækkað um tæplega 56 prósent á
Íslandi en hækkunin í evruríkjunum er
tæp fimmtán prósent.
Föt og skór hafa lækkað um tæp átta
prósent í verði í evruríkjunum á síðustu
árum. Á sama tíma hefur reikningurinn
fyrir sömu vörur á Íslandi hækkað um
rúmlega þrjátíu prósent.
Samband okkar og íslensku krónunnar er okkur
kostnaðarsamt. Nú þurfum við að hugsa lengra.
Innganga í Evrópusambandið og upptaka evru er
skynsamleg leið til framtíðar.
Já Ísland.
32%
hækkun
24,5%
hækkun
55,9%
hækkun
31,4%
hækkun
7,9%
lækkun
14,9%
hækkun
4,7%
lækkun
5,2%
hækkun
ÞAÐ VÆRI MUNUR EF
VIÐ HEFÐUM HAFT EVRU