Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.04.2012, Síða 66

Fréttatíminn - 05.04.2012, Síða 66
Þ ótt þátturinn heiti nú reynd-ar ekki Komdu og skoðaðu í kistuna mína þá er það svo- lítið pælingin á bak við hann,“ segir Eiríkur. „Við settumst niður með ýmislegt góss sem hann á í fórum sínum. Meðal annars teikningar og vinnubækur sem hann gerði þegar hann var barn. Þetta er rosalega flott og sýnir vel þessa natni og vandvirkni sem hann hefur lagt í alla hluti. Alla tíð í raun og veru.“ Eiríkur fékk Megas einnig til þess að setjast við píanóið og útskýra hvernig sum laga hans hafa orðið til en Eirík rekur ekki minni til þess að Megas hafi boðið upp á slíkar skýringar áður. „Ég var að reyna að fá hann til að sýna mér hvernig hann vinnur. Úr hverju hann moðar og hann settist við píanóið og sýndi hvernig sum lög eftir hann hafa orðið til úr öðrum þekktum lögum. Mörg laga hans kallast á við ein- hver önnur lög og hann hefur alltaf unnið svona og snýr náttúrlega út úr hlutum. Hann veitir okkur inn- sýn í þetta og rekur rætur þess sem hann gerir.“ Sálma ber einnig á góma sem hlýtur að teljast mjög viðeigandi á páskadag. „Hann hefur lengi haft áhuga á sálmum og þeir litast inn í verk hans.“ Eiríkur bendir á að Megas sé „yfir- leitt dálítið hornóttur“ í viðtölum og eigi það til að vera stuttur í spuna og svara spurningum með setningum á borð við „böns af monní“ eða ein- hverju álíka. „Hann er alveg laus við þetta hérna þannig að þetta er bara ósköp þægilegt spjall á rólegu nót- unum. Ég átti svolítið góðan tíma með honum þarna.“ Megas, tók nýlega við heiðurs- verðlaunum Íslensku tónlistarverð- launanna fyrir framlag sitt til ís- lenskrar tónlistarmenningar og sú viðurkenning var ekki síst kveikjan að því að Eiríkur tók hús á meist- ararnum sem stendur þó einnig á merkum tímamótum þar sem um þessar mundir eru liðin 40 ár frá því hann sendi frá sér sína fyrstu plötu. „Ég fattaði það nú bara eftir að ég tók viðtalið. Að það eru 40 ár síðan fyrsta platan hans kom út. Þannig að þar eru enn ein tímamótin.“ Þeir Megas ræða einnig um bernsku hans á Snæfellsnesi, borg- aralega tvöfeldni, rólustökk og þörf- ina fyrir að rugga bátum. „Við horf- um líka yfir ferilinn og ég spyr hann hvað hann sé ánægðastur með. Við tölum mikið um það sem rekur hann áfram, sem er bara það að skapa. Það að bregðast við öllu þessu áreiti bara til að hreinlega drepast ekki. Við fáum til dæmis að heyra mjög skemmtilega sögu af því til dæmis þegar ferskeytla bjargaði lífi hans. Hann var einhvern tíma kalinn og hrakinn. Vantaði allar tölur á frakk- ann og hann var við það að frjósa í hel og muldrar þá fyrir munni sér vísu eftir Bólu-Hjálmar. Hann segir skemmtilega frá því hvernig þessi vísa bjargaði lífi hans. Þetta er svolítið mósaík en verður vonandi skemmtilegt. Þessi ímynd hans er orðin svo föst. En hann er náttúrlega bara fyrst og fremst nat- inn listamaður myndi ég segja. Sem fellur í raun og veru aldrei verk úr hendi. Enda væri hann ekki búinn að koma svona miklu í verk ef svo væri ekki.“ toti@frettatiminn.is  Eiríkur Guðmundsson Útvarpar mósaíkmynd af mEGasi Bólu-Hjálmar bjargaði lífi Megasar Megas og Víkingur Heiðar stilla saman strengi Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í fyrsta sinn dagana 17. til 19. júní 2012 í Hörpu. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari en hann mun leika kammermúsík ásamt fríðum hópi úr landsliði íslenskra tónlistarmanna. Hápunktur og lokahnykkur hátíðarinnar verður í Eldborg þriðjudagskvöldið 19. júní þegar allir flytjendur hátíðarinnar koma fram, en sérstakur gestur á þeim verður Megas sem flytur eigin lög við undirleik Víkings Heiðars sem og í útsetningum fyrir strengjakvintett. Miðasala hefst miðvikudaginn 4. apríl á vefsíðunni harpa.is og í miðasölu Hörpu. PIPAR\TBW A • SÍA • 120868 Sýningar á sunnudaginn kl. 13:30 og 15:00 Rithöfundurinn og útvarpsmaðurinn Eiríkur Guðmundsson verður með klukkustundarlangan þátt um Megas á Rás eitt klukkan 13 á páskadag. Hann segist hafa átt góðan tíma með Megasi og náð honum í notalegt spjall um listsköpun hans, æskuna og sköpunina sem hefur haldið í honum lífinu. Semsagt: Mósaíkmynd af margbrotnum manni. Eiríkur Guðmundsson náði Megasi á gott og notalegt spjall þar sem sá hornótti var víðs fjarri. Afrakstrinum verður útvarpað á páskadag. 568 8000 | borgarleikhus.is NEI, RÁÐHERRA! HHHHHIÞ. Mbl Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 29/4 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00 5.k Lau 5/5 kl. 20:00 Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Lau 12/5 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 14/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 10/5 kl. 20:00 Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fös 27/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Lau 21/4 kl. 21:00 4.k Fös 4/5 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Örfár aukasýningar í apríl og maí. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 27/4 kl. 20:00 frums Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Sun 10/6 kl. 20:00 Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Tengdó (Litla sviðið) Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fim 26/4 kl. 20:00 Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00 Fös 27/4 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Saga Þjóðar (Litla sviðið) Lau 14/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Fös 20/4 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00 Fim 19/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 15/4 kl. 13:00 Sun 22/4 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30 Lau 28/4 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri TRYGGÐU ÞÉR SÆTI! 4 sýningar á 11.900 kr. með leikhúskorti Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30 Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 18/5 kl. 19:30 Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Sun 20/5 kl. 19:30 Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 26/5 kl. 15:00 Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 25.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Frumsýnt 27. apríl Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 15/4 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 15:00 Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Mið 11/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 20/4 kl. 19:30 Aukas. Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Skýjaborg (Kúlan) Lau 14/4 kl. 13:30 Lau 14/4 kl. 15:00 Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Mið 18/4 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 12/4 kl. 21:00 Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði! MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  CAFÉ/BAR, opið 17-23 VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! NÝTT Í BÍÓ PARADÍS! 11.-20. APRÍL INDVERSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ FRÁ 4. APRÍL 54 menning Helgin 5.-8. apríl 2012

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.