Fréttatíminn - 05.04.2012, Blaðsíða 64
Helgin 5.-8. apríl 2012
Alveg eins og þú
Mismunandi símar henta mismunandi
fólki. Komdu í verslanir Vodafone og
finndu síma sem er alveg eins og þú.
Þín ánægja er okkar markmið
Flottræfillinn
iPhone 4s
149.990 kr.
iPhone notandanum
þykir svart-hvíta
tískan ennþá flottust.
Páfuglinn
Nokia Lumia
89.990 kr.
Þegar páfuglinn velur
sér síma þá skiptir
útlitið ekki minna máli
en innihaldið.
Harðhausinn
Samsung Galaxy
Xcover
49.990 kr.
Stressboltinn
HTC Explorer
32.990 kr.
Þeir sem eru stressaðir
eru oft með sveitta lófa.
Fyrir þá er gott að vera
með síma með góðu og
öruggu gripi.
Skjallarinn
Samsung Galaxy Y
24.990 kr.
„Sæta, sæta“ eða
„flottur“ eru orð sem
oft heyrast í síma
skjallarans.
Harðhausinn er ekki
innipúki, ekki landkrabbi
og ekki væluskjóða.
Grensásvegur 8
Sími: 517 2040
Opið
mánud-föstud. 11-18
laugard. 11-16
SKÓ
MARKAÐUR
facebook.com/xenaskoverslun
St. 30-35 Verð 5.295.-
St. 24-29 Verð 4.855.-
St. 31-38 Verð 5.725.-
Teg. 9412
Teg. 8857
Teg. 9680
Kjóll Pippu kominn í sölu
Aðalhönnuður tískuhússins Alexander
McQueen, Sarah Burton, skrifaði undir
strangan samning þegar hún var fengin
til að hanna brúðarkjól Kate Middleton á
síðasta ári og má hún hvorki tjá sig um
kjólinn og né fjöldaframleiða hann. Öðru
máli gegnir um brúðarmeyjakjólana úr
brúðkaupinu mikla og hefur Sarah sett
samskonar brúðarmeyjukjól og Pippa
Middleton klæddist í brúðkaupinu á
vefverslun tískuhússins. Pippa sló í gegn
á sínum tíma þegar hún klæddist kjólnum
og beindist athyglin aðallega að aftur-
enda hennar. Kjóllinn kostar nú rúma
hálfa milljón íslenska króna og hefur
hann selst gríðarlega vel síðan hann var
settur í sölu.
Safaríkur hamborgari á
augnlok
Hamborgara-
fyritækið Burger
King í Hollandi
réði óþekktan
förðunarsnilling
fyrir nýjustu
auglýsingaherferð
sína en sá skóp
fullkomna augnmálningu sem lítur út eins og safaríkur
hamborgari. Slagorð auglýsingunnar er: Fáðu girnilegt
útlit með Burger King, sem gagnrýnendur fyrirtækisins
eru heldur ósáttir með. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem
Burger King notar snyrtivörur í auglýsingaherferð en á
sínum tíma framleiddi fyrirtækið Burger King ilmvatn sem
seldist mjög illa.
Tískulína skýjamynsTur
Stjörnur
í skýjunum
Skýjamynstraður samkvæmisklæðnaður hefur verið
áberandi á rauða dreglinum síðustu misseri og hafa
leikkonurnar Leighton Meester og Michelle Willams
ásamt söngkonunni Alesha Dixon verið meðal
þeirra sem hrifist hafa að fatnaðnum. Þær fóru
þó ólíka leið við að klæðast þessu mynstri og
valdi Alesha heldur kynþokkafullan skýja-
kjól meðan hún Michelle valdi elegant og
hlutlausan kjól.
Alesha
Dixon.