Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.04.2012, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 05.04.2012, Blaðsíða 49
Helgin 5.-8. apríl 2012 viðhorf 37 Fært til bókar Skírdagur lokað Föstudagurinn langi lokað Laugardagur 7. apríl opið 11-18 Páskadagur lokað Annar í páskum lokað VÍNBÚÐIRNAR UM PÁSKANA Á höfUÐBoRgARSVæÐINU og AKUReyRI oPIð á laugardagInn 11-18 Kynntu þér páskaopnun allra Vínbúða á vinbudin.is eða á farsímavef okkar m.vinbudin.is. SKÍRDAGUR kl. 10–24 kl. 10–22 FÖSTUDAGURINN LANGI Lokað Lokað LAUGARDAGUR 7. APRÍL kl. 10–24 kl. 10–22 PÁSKADAGUR Lokað Lokað ANNAR Í PÁSKUM kl. 10–24 kl. 10–22 Austurver JL-húsið Sjá nánar um páskaopnun á www.lyfogheilsa.is Opnunartími Lyfja & heilsu um páska PIPA R \ TBW A • SÍA • 1121097 Heimsóknir án hliðstæðu Blaðamaðurinn geðþekki Eiríkur Jóns- son opnaði á dögunum nýjan fréttavef á netinu undir slóðinni eirikurjonsson.is. Eins og venjan er með slík vefsvæði er eini tekju- stofn Eiríks auglýsing- ar. Og til þess að aug- lýsingar seljist þá þarf vefsvæðið heimsóknir. Eiríkur, sem gjarnan er nefndur af sjálfum sér eða öðrum „blaðamaður án hliðstæðu“, tók sig til og trommaði upp heimsóknagraf af einhverjum vef yfir einn dag, marg- faldaði það með sjö og fékk út vikulegar heimsóknir. Hann treysti sem sagt á allir notendur komi inn á hverjum degi sem er ekki raunin á öðrum vefsvæðum. Það væru þá heimsóknir án hliðstæðu. Halls saknað í Brüssel Íslenskir blaðamenn héldu til Brüssel í síðustu viku á tveggja daga námskeið til að fræðast um gang viðræðna Íslend- inga og Evrópusambandsins. Alls fóru blaðamenn frá fjórtán miðlum í belgísku höfuðborgarinnar en þegar komið var á staðinn var ljóst að þann fimm- tánda vantaði. Heið- ursmaðurinn Hallur Hallsson var skráður í ferðina fyrir hönd sjónvarpsstöðvar- innar ÍNN en þegar tékka átti inn á hótelið kom í ljós að enginn Hallur var á staðnum. Segja má að Hallur hafi skilið eftir sig sviðna jörð. Hótelherbergi hans stóð autt alla ferðina, gagnapakki merktur honum í reiðileysi í anddyrinu, hundsvekktir ferðafélagar hans fengu ekki njóta lífsgleði hans og starfsmenn ESB voru með böggum hildar vegna glataðs tækifæris til að kynnast hinum heimsþekkta Halli. Það þarf kannski ekki að koma á óvart að Morgunblaðið sendi ekki mann til Brüssel. Sá sat heima líkt og Hallur. Hvar eru trixin í bókinni? Sú var tíðin að allt sem Einar Bárðar- son snerti varð að gulli. Hver man ekki eftir Skítamóral, Nylon, Garðari Thor Cortes og Lúxor. Nei, eða kannski ekki Lúxor. En Einar gerði það gott. Bjó í London og fékk skrifaða um sig bók. Nú er öldin önnur. Hann er hættur á útvarps- stöðinni Kananum og ekkert gengur að selja miða á stórtónleika ungu kynslóðarinnar í Hörpu. Spurning fyrir Einar um að kíkja í Öll trixin í bókinni og rifja upp gamla takta sem áður dugðu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.