Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.04.2012, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 27.04.2012, Blaðsíða 51
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Stubbarnir / Villingarnir / Hello Kitty / Ævintýraferðin / Algjör Sveppi, Dóra könnuður, UKI, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Mamma Mu / Pétur og kötturinn Brandur / Maularinn / Histeria! / Scooby Doo / Krakk- arnir í næsta húsi 12:00 Nágrannar 13:40 American Dad 14:00 Friends (8/24) 14:25 American Idol (32/40) 15:10 Týnda kynslóðin (32/32) 15:35 Hannað fyrir Ísland (6/7) 16:20 Mad Men (3/13) 17:10 Mið-Ísland (6/8) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:40 Sjálfstætt fólk (28/38) 20:20 The Mentalist (18/24) 21:05 Homeland (8/13) 21:55 Boardwalk Empire (11/12) 22:55 60 mínútur 23:40 The Daily Show: Global Edition 00:05 Smash (8/15) 00:50 Game of Thrones (4/10) 01:45 V (10/10) 02:30 Supernatural (11/22) 03:10 The Event (7/22) 03:55 Medium (7/13) 04:40 The Mentalist (18/24) 05:25 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:50 Real Madrid - Sevilla 12:00 Valencia - At. Madrid 13:45 Evrópudeildarmörkin 14:15 Guru of Go 15:10 Real Madrid - Bayern München 16:55 Þorsteinn J. og gestir - 17:15 Real Madrid - Sevilla 19:00 Grindavík - Þór B 21:00 Rayo - Barcelona 22:45 NBA 2011/2012 - Playoff Games 01:45 Grindavík - Þór 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:00 Stoke - Arsenal 11:50 Premier League World 12:20 Chelsea - QPR 14:45 Tottenham - Blackburn 17:00 Sunnudagsmessan 18:20 Norwich - Liverpool 20:10 Sunnudagsmessan 21:30 Swansea - Wolves 23:20 Sunnudagsmessan 00:40 Chelsea - QPR SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:30 Zurich Classic 2012 (3:4) 10:45 Golfing World 11:35 Zurich Classic 2012 (3:4) 16:35 Inside the PGA Tour (17:45) 17:00 Zurich Classic 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Ryder Cup Official Film 2010 00:05 ESPN America 27. apríl sjónvarp 51Helgin 27.-29. apríl 2012 Fyrsti og mögulega eini árgangur spennuþátt- anna Alcatraz eru að renna sitt skeið á Stöð 2. Áhorfið ytra hefur ekki staðist væntingar Fox-sjónvarpsstöðvarinnar; hefur farið þverr- andi og náði botninum þegar lokaþátturinn fór í loftið í Bandaríkjunum. Framleiðandi þáttanna vill ekki meina að áhorfstölurnar séu skelfi- legar en hallast þó frekar að því að eltingaleik löggunnar Rebeccu, myndasögunördsins Soto og hins eitilharða Hauser sé lokið. Þetta er frekar fúlt þar sem Alcatraz hefði átt að geta orðið eitthvað annað og betra og hálf- partinn vonar maður að fólkið sem stendur að þáttunum fái annað tækifæri til þess að sanna sig. Það er bara eitthvað ómótstæðilegt við þá pælingu að hinu alræmda fangelsi á Alcatraz- eyju hafi í raun verið lokað árið 1963 vegna þess að allir sem þar dvöldu, fangar og starfsfólk, hurfu sporlaust. Enn betra er svo auðvitað að þau snargeð- biluðu og morðóðu ógeð sem geymd voru í fang- elsinu skuli skyndilega skjóta upp kollinum árið 2012, eins og ekkert hafi í skorist, og taka upp fyrri iðju við að koma fólki fyrir kattarnef með ýmsum skemmtilegum aðferðum. Einhvern veginn tókst aðstandendum þátt- anna þó ekki að spinna hugmyndina áfram og halda dampi þannig að um miðbik þáttaraðar- innar var þetta orðið óttalega staglkennt og hver þáttur í raun of laustengdur heildinni og ramma- sögunni til þess að áhorfendur neyddust til að sverja þáttunum hollustu. Sárast þykir mér síðan að horfa upp á góð- kunningja minn, Sam Neill, vandræðalega blæbrigðalítinn í hlutverki Hausers. Þessi fíni leikari er eiginlega alveg marflatur en hefur þó glatt mann með því að skjóta einhvern mis- kunnarlaust í haus eða fót í þriðja hverjum þætti eða svo. Vona bara að hér sé efniviðnum um að kenna en ekki að þessi flotti leikari sé jafn heillum horfinn og þessir þættir. Þórarinn Þórarinsson Góð hugmynd í hlekkjum  í sjónvarpinu alcatraz 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.