Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.04.2012, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 27.04.2012, Blaðsíða 64
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Svartur á leik halar inn 79 milljónir króna Kvikmyndin Svartur á leik, sem gerð er eftir samnefndri sögu Stefáns Mána og leikstýrt er af Óskari Þór Axelssyni, hefur náð þeim merka áfanga að sextíu þúsund manns hafa séð myndina. Hún er nú orðin önnur tekju- hæsta íslenska kvikmyndin frá upphafi en tekjur af myndinni nema rétt rúmum 79 milljónum. Sú tekjuhæsta er Mýrin eftir sam- nefndri sögu Arnalds Indriða- sonar og í leikstjórn Baltasars Kormáks en hún halaði inn 90,4 milljónir eftir að hún var frum- sýnd í október 2006. -óhþ Gyrðir hlaut þýðingarverðlaun Gyrðir Elíasson hlaut Íslensku þýðingarverðlaunin 2012, þau sem Bandalag þýðenda og túlka veitir, fyrir bókina Tunglið braust inn í húsið. Bókaútgáfan Upp- heimar gefur út. Um verðlauna- verkið segir í umsögn dóm- nefndar: „Gyrðir Elíasson fær þýðingarverðlaun Bandalags þýðenda og túlka árið 2012 fyrir ljóðasafnið Tunglið braust inn í húsið. Með því að velja þessa bók: Tunglið braust inn í húsið viljum við verðlauna ljóðlist heimsins, gömul ljóð og nýrri – og það að þeim hafi nú verið beint inn í húsið okkar – okkur gefið tæki- færi til að lifa með þeim og njóta.“ Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini. -óhþ TILBOÐIN GILDA TIL 29.04 ALLT FYRIR SVEFNHERBERGIÐ á frábæru verði! INNIF ALINYFI RDÝN A PLUS B15 JUBILÆUM dýna Miðlungsstíf dýna með 250 pokagormum pr. m2 í efra lagi og í neðra lagi eru 150 BONELL gormar pr. m2. Innifalið í verði er 4 sm. þykk og góð yfirdýna. Slitsterkt áklæði úr bómull/polyester. Grindin er úr sterkri, ofnþurrkaðri furu. Fætur verð frá: 4.995 Verð án fóta. 90 X 200 SM. FULLT VERÐ: 49.950 29.950 SPARIÐ 20.000 60 90% DÚNN 135 X 200 SM. FULLT VERÐ: 19.950 16.950 SPARIÐ 3.000 KInG KOIL aMeríSK dýna 153 x 203 SM. Vönduð og góð dýna með sterkri hliðarstyrkingu. Yfirdýna úr MEMORY FOAM svampi. Stærð: 153 x 203 sm. Í efra lagi er áföst þykk yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru 744 pokagormar pr. m2. Grind fylgir ekki. Verð á grind 11.950 YFIRD ÝNA ÁFÖST FULLT VERÐ: 209.950 109.950 SPARIÐ 100.000 aVerY teYGJULöK Mjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Fást í hvítu og kremuðu. Dýpt í öllum stærðum: 40 sm. Stærðir: 90 x 200 sm. 3.995 120 x 200 sm. 4.495 140 x 200 sm. 4.995 153 x 203 sm. 5.495 160 x 200 sm. 5.695 180 x 200 sm. 5.995 183 x 200 sm. 6.295 193 x 203 sm. 6.495 TILBOÐIN GILDA TIL 29.04 KrOnBOrG dreaMer GÆSadúnSÆnG Lúxus gæsadúnsæng fyllt með 900 gr. af gæsadúni. Sængin er saumuð í 5x7 sm. ferninga með 2,5 sm. háum veggjum á milli hólfa sem gefa fyllingunni meira pláss og halda jafnari hita. Vandað ver úr 100% bómull sem þolir þvott. Sæng: 135 x 200 sm. Fullt verð 19.950 nú 16.950 Extra löng: 135 x 220 sm. 22.950 Tvíbreið: 200 x 220 sm. 34.950 100% GÆÐABÓMULL 153 X 203 SM. VERÐ FRÁ: 3.995 Hrósið ... ... fá Vala Matt, Guðrún Berg- mann og Maríanna Friðjóns sem fengu borgarbúa til að tína upp ruslið í kringum sig undir kjörorðinu: Einn svartur ruslapoki! Vel gert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.