Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.04.2012, Blaðsíða 57

Fréttatíminn - 27.04.2012, Blaðsíða 57
Disney-stjarnan Selena Gomez segist ekki vera sjálfstæð í klæðarvali; hún klæðist heldur fötum sem höfða meira til aðdáenda sinna en til hennar sjálfrar. Þetta segir hún í viðtali við tímaritið People Magazine þar sem hún svarar spurningum um stílinn sinn. „Ég reyni að höfða til sem flestra með klæðarburði mínum. Aðdáendahópur minn er frekar ungur og ég sækist að sjálfsögðu eftir því að vera góð fyrirmynd fyrir þau.“ Nýja fatalína leikkonunnar, Dream Out Loud, sem sett var í sölu á dögunum, endurspeglar þessa hug- myndafræði hennar og er þetta krúttlegur fatnaður sem frekar er ætlaður krökkum en fólki á hennar aldri. tíska 57Helgin 27.-29. apríl 2012 Ný sending góð verð s.512 1733 - s.512 7733 Kringlan - Smáralind www.ntc.is | erum á Fylltir hælar m/böndum 11.995.- Fylltir hælar m/böndum 11.995.- Fylltir kork hælar 11.995.- Fylltir kork hælar 11.995.- Fylltir hælar m/böndum 11.995.- Fyrstu orð Kela Þorsteinssonar sem er mikið einhverfur og talar ekki. Hann lærði að tjá sig í fyrsta skipti 10 ára gamall með hjálp stafaborðs. Bókin með ævintýralega hattinum eftir Kate Winslet, einhverfa strákinn Kela og mömmu hans Margréti bíður þín í Hagkaup. Ef þú hefðir verið mikið einhverfur, ótalandi og fengir gullinn töfrahatt sem gæfi þér mál, hvað myndirðu segja? Þetta er spurningin sem Kate Winslet spurði alla þá frægu einstaklinga sem tóku þátt í gerð bókarinnar. Með bókinni er athygli vakin á því að það er öllum mikilvægt að geta tjáð sig, en áætlað er að um helmingur fólks með einhverfu geti ekki talað. Til að veita þeim rödd og stuðning hefur fjöldi heimsfrægra einstaklinga tekið mynd af sjálfum sér með „gullna hattinn“ og tjáð sig um eitthvað sem skiptir þau máli. Bókin fjallar líka um sögu Margrétar og Kate og í henni eru birtir tölvupóstarnir sem innsigluðu vináttubönd þeirra. Gefðu með hjartanu! Þú gefur einhverfum rödd og sýnileika með því að kaupa þessa fallegu bók sem er bæði gott að eiga og hlýlegt að gefa. Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til The Golden Hat Foundation sem vinnur í þágu einstaklinga með einhverfu. Fæst í Hagkaup, einnig á netinu á goldenhatfoundation.org og amazon.com. e Golden Hat er komin út „Ég er raunverulegur“ Taktu þátt í ævintýrinu og vertu hluti af hópnum Þú getur látið gott af þér leiða og orðið hluti af hópnum í bókinni með því að fara á heimasíðuna okkar, www.goldenhatfoundation.org og á The Golden Wall. Þar getur þú tekið mynd af þér með gullna hattinn og deilt með umheiminum hver þín fyrsta setning yrði. Þá ertu kominn í hóp með Kate Winslet, Kobe Bryant, Zac Efron, James Franco, Ricky Gervais, Elton John, Jude Law, Rosie O'Donnell, Justin Timberlake, Oprah Winfrey o.fl. Myndina þína með gullna hattinn geturðu svo notað sem prófílmynd á Facebook og hvatt aðra til að láta gott af sér leiða. Þinn stuðningur skiptir máli. social.goldenhatfoundation.org „Ég er hjartanlega þakklát öllum sem komu að gerð myndarinnar Sólskins- drengurinn með beinum og óbeinum hætti og þá sérstaklega aðalstuðnings- og styrktaraðila hennar, Actavis.“ Margrét D. Ericsdóttir H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 2- 08 79 Barnalína frá Topshop Breska tískuhúsið Topshop mun senda frá sér nýja fatalínu í sumar sem hönnuð er fyrir börn. Þetta er fyrsta lína fyrirtækisins af þessu tagi og mun hún vera fjölbreytileg, sumarleg og seld á lágu verði. Þetta er þó ekki eina nýja línan sem Topshop sendir frá sér í sumar en hönnuðurinn Richard Nicoll tilkynnti í vikunni að ný brúðarkjólalína, hönnuð af honum sjálfum, sé einnig væntanleg frá fyrirtækinu á næstu vikum. Línan mun samanstanda af fallegum brúðarkjólum og brúðarmeyjakjólum sem passa vel fyrir sumarið. Verslanir Topshop hér á landi fá alltaf sent brot af því besta sem kemur frá fyrirtækinu en fá þó ekki sendinguna fyrr en nokkrum vikum eftir settan fyrsta söludag í Bretlandi. Það er aldrei að vita nema við fáum að reyna hluta af fallegum barnafötum og brúðarkjólum í verslunum Topshop í Kringlunni og Smáralind. Klæðir sig fyrir aðra Selena auglýsir fatalínuna sína Dream Out Loud sem seld er í Kmart í Bandaríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.