Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.03.2012, Blaðsíða 45

Fréttatíminn - 30.03.2012, Blaðsíða 45
Ofurfæði-æði Bls. 4 Alvöru ofurfæða Ofurfæða hefur meira af næringarefnum en gengur og gerist í annarri fæðu. Naturya er með úrval af lífrænun og ná�úrulegum vörum sem hentugt er að nota í uppskri�ir, bakstur og þey�nga. Þær blása nýju lífi í þi� daglega mataræði og veita heilbrigða uppörvun sem aðeins ná�úran ein getur vei�. C-vítamín • andoxunarefni • tre�ar • magnesíum • járn • D-vítamín Omega 6 • Omega 3 • amínósýrur • blaðgræna • steinefni • kalk Kalíum • kalsíum • B2 vítamín • karó�n • kolvetni Ofurfæði hefur notið gríðarlegra vinsælda undanfarin misseri en það inniheldur meira af næringarefnum en gengur og gerist í annarri fæðu. Ofurfæði er upplagt í ýmiskonar matargerð, svo sem bakstur og þeytinga. Hér að neðan er fróðleikur um vinsælustu tegundirnar og hugmyndir um notkun þeirra. Grænn ofurþeytingur 2 tsk bygggras-/spirulina-/chlorella-/hveitigrasduft blandað út í nýkreistan safa – notið safapressu. 2 lífræn epli 4 stórar lífrænar gulrætur 1 sellerí stöngull Græna duftinu hrært í nýkreista safann og njótið. Einfaldar bananapönnukökur með lucuma sætu 1 banani 1 tsk mulin hörfræ 1 vistvænt egg 1 msk möndlusmjör frá Rapunzel 1 msk möndlumjöl frá Horizon 1 tsk bourbon vanilla frá Rapunzel 1 teskeið lucuma frá Naturya 1 msk kókosmjöl frá Rapunzel Stappið bananann með gaffli. Blandið öllu hráefninu saman. Steikið á pönnu upp úr kókosolíu. Ljúffengt með lífrænu hlynsírópí og ferskum jarðaberjum. Acai duft Einstaklega ríkt af andox- unarefnum og 1-2 teskeiðar í þeytinginn er góð leið til að auka næringargildi hans til muna. Acai berin innihalda einnig omega fitusýrur og aminosýrur. Hveitigrasduft Gott að blanda í nýkreistan safa eða þeyting. Hveitigrasið hefur sýrustillandi og hreins- andi áhrif á líkamann enda ríkt af blaðgrænu, fjölmörgum vítamínum og 8 aminosýrum. Bygggrasduft Inniheldur 25x meira af potassium en banani, 10x meira af kalki en kúamjólk, 45x meira af B2 vítamíni en kál og 5x meira járn en spínat. Bygggrasduft er frábært í heilsuþeytinginn. Spirulina duft Spirulina hefur verið ræktuð í opnum ferskvatnstjörnum í margar aldir. Gott að blanda í drykki eða þeytinga. Inni- heldur 64% prótein, mikið af blaðgrænu og er mjög ríkt af vítamínum, sérstaklega B12 og steinefnum. Chlorellu duft Chlorella er ræktuð í opnum ferskvatnstjörnum. Mjög hollt og gott að blanda Chlorellu duftinu við drykki eða hræra út í græna þeytinga. Inniheldur mikið af próteini, er lífrænt og glútenlaust. Lucuma duft Upplagt til að nota sem sætuefni í bakstur, eftir- rétti eða þeytinga. Lucuma ávöxturinn er mjög trefja- og steinefnaríkur. Best er að nota Lucuma með annarri sætu eins og döðlum, hunangi eða hlynsírópí. Chiafræ Stútfullt af næringu eins og trefjum, omega-3 fitusýrum og próteini. Chia fræin henta vel í morgungrautinn, bæði er hægt að blanda þeim saman við hafragrautinn eða búa til graut úr þeim. Chia fræin eru soðin í nokkrar mínútur eða lögð í bleyti þar til þau tútna út og mýkjast. Hampduft Frábært út á morgungraut eða jógúrt til að auka næringargild- ið. Einnig er mjög gott að nota hampduftið í heilsuhristinginn. Hampduft er ríkt af omega 6 og 3 fitusýrum, próteini og snefilefnum. Maca duft Gott að nota í heilsuhrist- inginn, í bakstur, súpur og fleira. Það er næringarríkt, veitir aukna orku og jafn- vel talið hafa jákvæð áhrif á fyrirtíðaspennu, frjósemi og talið auka kynorku. Þá inniheldur Maca ríkulegt magn af steinefnum, B1, B2, B12, C og E vítamínum ásamt því að vera mjög trefjaríkt. Kakó nibs Innihalda ríkulegt magn af andoxunarefnum og stein- efnum. Kakó nibs er hægt að borða ein og sér eða sem eftir- rétt með ferskum berjum. Gott er að setja örlitla sætu yfir þau eins og agavesíróp. Frábær í heilsuhristinginn og vinsæl í hráfæði eftirrétti. NOW – ómissandi til að viðhalda orku og góðri heilsu „Ég æfi tvisvar á dag allan ársins hring,“ segir Ragna Björg sem þessa dagana æfi r fyrir Ólympíuleikana í London 2012. „Og þá er algjörlega nauðsynlegt að hugsa vel um heilsuna og hvað maður lætur ofan í sig. Hversu stórt hlutverk spila fæðubótarefni í þinni þjálfun? „Þau spila mjög stórt hlutverk. Þau gera mér kleift að ná sem mestu út úr hverri æfi ngu og gefa mér auka orku til að geta æft eins mikið og ég geri.“ Hvers vegna notar þú NOW vörurnar? „Ég verð að gera strangar kröfur til þess sem ég neyti svo að árangurinn skili sér enda stefni ég hátt og því leitast ég við að nota hrein fæðubótarefni, sem eru í senn án sætuefna á borð við aspar- tame og Acesulfam K, litar- efna, ódýrra uppfylliefna, rot- varnar- og bragðefna. Það er einmitt þess vegna sem ég vel NOW umfram önnur vörumerki í þessum bransa. Virknin er einstök og þau hjálpa mér að ná árangri,” segir Ragna. Betri árangur Ragna segist hafa tekið fæðubótarefnin í átta ár og hún sé ekki í vafa um að þau hafi hjálpað henni mikið við að ná árangri og viðhalda góðri heilsu. „Oft er maður dauðþreyttur eftir fyrri æfi nguna en þá blanda ég mér prótein- og kolvetnablöndu sem er samblanda af Dextrosa og Carbo Gain og er þá alveg tilbúin í slaginn á seinni æfi ng- unni og ekkert þreytt daginn eftir. Slökun og einbeiting Ég tek svo inn EVE fjölvítamín og Magnesíum citrate sem hjálpar mér að ná slökun eftir mikið álag og kemur í veg fyrir harðsperrur. Acidophilus góðgerlablanda og D-vítamín er einnig alltaf til í skápnum mínum sem og omega-3 olíur sem hjálpa mér að viðhalda einbeitingu sem skiptir mig gríðarlega miklu máli,” seg- ir Ragna. Þetta eru grunn bætiefnin sem hún notar að staðaldri. Borðar lífræna fæðu „Ég er í engum vafa um að góð og hrein fæðubótarefni eins og frá NOW geti aðstoðað mann við að ná árangri og viðhalda heilbrigði. Ég spái mikið í hvað ég læt ofan í mig og hef vanið mig á að neyta lífrænnar fæðu í meiri mæli en áður því ég vil takmarka magn þeirra efna sem gætu mögulega haft áhrif á heilsu mína og líðan. Þess vegna henta NOW fæðubót- arefnin mér einstaklega vel. Einnig er ég heppin að LIFANDI markaður hefur stutt við bakið á mér og ég borða þar nánast á hverjum degi. Það vita allir íþróttamenn sem vilja ná árangri að það skiptir öllu að vera í topp formi bæði líkamlega og andlega til að ná langt. NOW hefur gríðarlega stranga gæðastaðla og leitast við að nota hráefni sem eru ekki genabreytt og kemísk og velur lífræn hráefni þegar mögulegt er.” Ragna Björg Ingólfsdóttir, áttfaldur íslandsmeistari í einliðaleik í badminton, keppti á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og hefur sigrað mörg alþjóðleg mót. Hún segir fæðubótarefnin frá NOW algjörlega ómissandi til að viðhalda orku og góðri heilsu. Krydd fyrir framandi matargerð HÁMARKS ÁRANGUR Grunnpakkinn frá NOW inniheldur þau lykil næringarefni sem flestir fá ekki nóg af, jafnvel þó þeir neyti fjölbreyttrar fæðu. „Ég vel NOW vegna þess að þær eru framleiddar og prófaðar samkvæmt ströngustu gæðastöðlum og innihalda ekki vafasöm auk- og fyllingarefni sem geta dregið úr árangri. Ég set markið hátt, þess vegna vel ég NOW.“ G æ ð i • H r e i n l e i k i • V i r k n i Ragna Ingólfs, landsliðskona í badminton og ólympíufari. Grunnpakki NOW Frábær viðbót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.