Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.03.2012, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 30.03.2012, Blaðsíða 54
Hver er hugsunin á bak við veitingastaði LIFANDI markaðar? „Matargerð er okkar ástríða. Við leitumst við að sameina allar heimsins matarhefðir og bjóða fjölbreytt úrval ljúffengra og hollra rétta sem matreiddir eru frá grunni. Við berum mikla virðingu fyrir hráefninu og veljum aðeins það besta sem í boði er hverju sinni. Lífrænt ræktað hráefni er okkar fyrsti kostur. Metnaður okkar felst einnig í hámarka næringargildi hvers réttar með góðri samsetningu próteina, kolvetna og fi tu. Þá leggjum við okkur fram við að bjóða valkosti fyrir þá sem eru með ofnæmi eða mataróþol.“ Hver er Albert? „Ég er matreiðslumeistari að mennt og stundaði matreiðslunámið á Gullna Hananum á árunum 1989- 1993. Ég hef óbilandi áhuga á margskonar matargerð en hollt mataræði hefur fangað mig síðustu árin þar sem ég þurfti sjálfur að breyta um lífsstíl eftir að hafa þurft að heyja baráttu við aukakílóin frá barnsaldi.“ Ertu með góð ráð fyrir þá sem vilja breyta um lífsstíl? Bls. 14 Albert Ingi Ingimundarson LIFANDI matseðill • Fjölbreytta rétti úr grænmeti, kjúklingi eða fi ski • Súpu dagsins, salatbar og heimabakað brauð • Orkubar – fjölbreytt úrval af þeytingum, ferskum söfum og heilsuskotum • Tilbúna rétti til að taka með eða borða á staðnum: vefjur, pizzur og bökur • Frábæra eftirrétti, m.a. úr hráfæði • Kaffi og te Yfi rmaður veitingadeildar LIFANDI markaðar Spennandi réttir, þeytingar og safar 50 g ferskt spínat (1 góð lúka) 100 g frosin bláber 1 stk banani 1 dós hreint lífrænt skyr frá Bíóbú (170 g) 1 fl aska kókos- og ananassafi (200 ml) 1 msk Choco Chocoreale súkkulaðimauk 6 stk klakar Aðferð: Setjið allt í blandara og þeytið vel saman. Drekkist ískalt. Kökubotn: 250 g lífrænar pekan hnetur 150 g lífrænar döðlur 80 g kókosmjöl gróft 60 ml kókosolía 20 g kakóduft Ögn sjávarsalt Aðferð: Setjið allt í matvinnsluvél og maukið. Smyrjið 26 cm springform og þrýstið deiginu í, upp að miðjum hliðum formsins. Látið standa á köldum stað á meðan fyllingin er löguð. Fylling: 250 g kasjúhnetur (lagðar í bleyti í 4-6 klst. Vatninu svo hellt af) 85 g kakóduft 250 ml vatn 100 ml agavesíróp 120 ml kókosolía 1 tsk vanilluduft, lífrænt Aðferð: Setjið allt í blandara og þeytið þar til silkimjúkt. Smyrjið fyllingunni á botninn og frystið yfi r nótt. Rétt áður en kakan er borin fram, látið hana standa við stofuhita um stund. Skreytið með ferskum berjum og ávöxtum. Ljúffeng með þeyttum rjóma. Súkkulaði hrákaka Frískandi páskaþeytingur Hvar erum við? • Setja raunhæf markmið bæði varðandi mataræði og hreyfi ngu. Ekki kúvenda öllu heldur taka eitt skref í einu. • Ráðfæra sig við sérfræðinga – heimilislækni, líkamsræktarþjálfara og næringarráðgjafa. Fylgja planinu! • Ekki brjóta sig niður ef farið er út af sporinu – hæðir og lægðir eru eðlilegar. • Hugsa um litlu sigrana á hverjum degi. • Aldrei gefast upp! LIFANDI markaður á tveimur stöðum Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími: 585 8700 Opnunartími: Virka daga kl. 9-20 Laugardaga kl. 10-17 Hæðasmára 6 201 KópavogI Sími: 585 8710 Opnunartími: Virka daga kl. 10-20 Laugardaga kl. 11-17 www.lifandimarkadur.is Finndu okkur á Facebook
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.