Fréttatíminn - 14.09.2012, Qupperneq 60
Helgin 14.-16. september 201252 tíska
Fatastíllinn
breytist
eftir skapi
A
R
G
H
!!!
0
10
91
2
#4
Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16
CORSICA
King Size rúm
(193x203 cm
)
FULLT VERÐ 3
40.200 kr.
ÚTSÖLUVERÐ
170.100 kr.
BALFOUR
King Size (193x203 cm)
FULLT VERÐ 321.000 kr.
ÚTSÖLUVERÐ
160.500 kr.
QUIET DAWN DUAL
Queen Size (153x203 cm
)
FULLT VERÐ 340.458 kr
.
ÚTSÖLUVERÐ
207.679 kr.
ALLURE
King Size rúm (193x203
cm)
FULLT VERÐ 264.200 kr
.
ÚTSÖLUVERÐ
132.100 kr.
50%
AFSLÁTTUR
50%
AFSLÁTTUR
50%
AFSLÁTTUR
H E I L S U R Ú M
AFSLÁTTUR!
ÚTSALA
REKKJUNNAR
30-70%
BIG
SALE!
SKIPTI- OG
SÝNINGARRÚM
Á TILBOÐI!
39%
AFSLÁTTUR
á Quiet Dawn dual rúmdýnu sem hentar fólki
sem þarf mismunandi stífleika. Dýnan er
millistíf öðru megin og stíf hinum megin.
SÉRSTAKT TILBOÐ
SÍÐUSTU
DAG R!
Hvert sækir þú helst
innblástur í tísku?
Innblástur minn í tísku sæki
ég helst á netið, á síður eins og
weheartit.com, tumblr.com, stum-
bleupon.com og Facebook. Ég fæ
innblástur við að skoða fólk úti á
götu og umhverfið mitt, yfir höf-
uð. Sjálfstæðar hugmyndir fæðast
í kollinum á mér og svo melti ég
þær ómeðvitað og sameina margar
hugmyndir í eina. Á netinu er mað-
ur ekki bara að skoða fólk og föt
heldur einnig ýmislegt annað eins
og landslagsmyndir og innanhús-
hönnun þar sem ákveðið andrúms-
loft er í gangi og maður skapar
sér hugmynd að nýjum karakter.
Ákveðin atriði í umhverfi mínu
eins og maturinn sem ég borða,
tónlistin sem ég hlusta á og veðrið
sem er úti gefa mér hugmynd um
hvernig orku ég vil gefa frá mér
frá degi til dags því ég klæði mig
oft í það sem mér finnst vera í takt
við umhverfið, t.d. ef ég ákveð að
borða mjög hollt einn daginn þá
klæði ég mig öðruvísi en vanalega
og ef ég ákveð að eyða deginum á
kaffihúsum að lesa blöðin þá klæði
ég mig öðruvísi, þetta fer örugg-
lega bara eftir tilfinningu. Það má
segja að ég klæði mig í karakter.
Mér finnst gaman að detta í nokk-
urskonar hlutverk, einn daginn vil
ég bara vera í öllu svörtu en hinn
daginn kýs ég að klæða mig eins
og ég sá af 19. öldinni. Ég er frekar
„over the top“ og heillast frekar af
grófum hlutum en fínum. Stundum
vil ég vera stelpuleg en oftast er ég
strákaleg og finnst best að vera í
þröngum gallabuxum og köflóttri
hettuskyrtu. Mér finnst að hár geti
skipt mestu máli í „outfitti“ og þess
vegna breyti ég oft um háralit þeg-
ar ég hef fengið ógeð af þemanu í
daglegu átfittunum mínum. Ef ég
ætti að velja mér eitt uppáhalds
tímabil í tísku væri það „late“ 70’s
þar sem pönkið var upp á sitt besta.
Agnes Björt Andradóttir,
söngkona vinsælu hljóms-
veitarinnar Sykurs, hefur
vakið mikla athygli fyrir
fatasmekk, sem einkennist
af fjölbreytilegu klæðavali í
bland við hressilegar hár-
greiðslur. Það má segja að
hún hafi hugmyndaflugið í
lagi og elski að detta í ný
hlutverk, þar sem fatastíllinn
er margbreytilegur frá degi
til dags.