Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.09.2012, Side 80

Fréttatíminn - 14.09.2012, Side 80
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið... ... Andrea Gylfadóttir og um leið viljum við óska henni innilega til hamingju með öll 50 árin og þökkum fyrir röddina sem hún hefur deilt með Íslendingum síðustu áratugi. FLOTT Í FLÍK FRÁ Heiðarleg og góð Aldur: 23 ára. Starf: Söngkona Of Monsters and Men. Búseta: 101 Reykjavík. Kærasti: Sigurbjörn Kristjánsson, starfsmaður Record Records, þjónn og háskólanemi. Foreldrar: Ingibjörg Ásta Unnarsdóttir, starfsmaður á leikskóla og Hilmar Birgis- son, bifvélavirki í Kanada. Menntun: Stúdent frá FS. Fyrri störf: Leikskólinn Tjarnarborg, Vídeóhöllin við Ánanaust. Áhugamál: Bíómyndir, tónlist, ljósmyndun og myndlist. Stundaði nám við Mynd- listarskólann í Reykjavík en varð að hætta vegna velgengni sveitarinnar. Stjörnumerki: Naut. Stjörnuspá: „Þið eruð lukkunnar pamfílar því óvænt happ rekur á fjörur ykkar. Mundu að þú getur ekki vænst þess að aðrir sýni þér örlæti nema þú gerir það sama,“ segir í stjörnuspá Morgunblaðsins á fimmtudag, þegar Tónlistinn var birtur. Hún er mjög góð og heiðarleg manneskja,“ segir Har-aldur Leví Gunnarsson hjá Record Records. Haraldur hafði tröllatrú á Nönnu og félögum hennar í Of Monsters and Men eft- ir að þau unnu Músíktilraunir og gerði við þau plötusamning. „Hún er frábær listamaður og semur frábæra tónlist. Hún veit líka alveg hvað hún vill,“ segir Haraldur enn- fremur. „Nanna er ótrúlega róleg og góð manneskja,“ segir Sigurbjörn Kristjánsson, kærasti hennar. „Hún er með sterka réttlætiskennd og er ekkert að festa sig í því nei- kvæða, eins og svo margir gera.“ Of Monsters and Men setti í vikunni nýtt met á Íslenska Tónlistanum. Plata sveitarinnar, My Head Is An Animal hefur setið í 1. sæti listans í 18 vikur, fleiri vikur en nokk- ur önnur plata frá því að byrjað var að birta listann. My Head Is an Animal hefur selst í 16 þúsund eintökum á Ís- landi og samanlagt 623 þúsund eintökum um heim allan. NANNA BryNdÍs HIlMArsdóTTIr  Bakhliðin AFMÆLISTILBOÐ! RÚMFATALAGERINN ER 25 ÁRA TILBOÐIN GILDA TIL 19.09.2012 QUEENS SvEfNSófi Flottur svefnsófi með gráu, slitsterku áklæði. Þægilegur og auðveldur í notkun. Stærð: B209 x H78 x D80 sm. Í svefnstöðu: B140 x L190 sm. Litur: Grásvartur. SVEFNSÓFI GOTLAND SæNG Góð sæng, fyllt með 80% af gráandafiðri og 20% af dúni. Þyngd: 1.350 gr. Má þvo við 40°C. Stærð: 135 x 200 sm. AFSLÁTTUR 40% FULLT VERÐ: 4.995 2.995 FRÁBÆRT VERÐ NANTES fATASkápUr Stór og góður fataskápur með spegli, 3 hurðum og 3 skúffum.Stærð: B146,5 x H201 x D50 sm. Fáanlegur í hvítu og beykilit. Aukahillur 3 saman á aðeins: 3.995 FULLT VERÐ: 39.950 29.950 SPARIÐ 10.000 INNIFA LINYFIRD ÝNA 90 X 200 SM. pLUS B12 JUBiLæUM DýNA Miðlungsstíf dýna með 250 pokagormum pr. m2. Innifalið í verði er 4 sm. þykk og góð yfirdýna. Slitsterkt áklæði úr polyester/polypropylene. Grindin er úr sterkri, ofnþurrkaðri furu. Verð án fóta. Fætur verð frá: 5.995 Fæst einnig í stærð: 120 x 200 59.950 nú 39.950 SPARIÐ 20.000 25 ÁRA FULLT VERÐ: 49.950 29.950 www.rumfatalagerinn.is SPARIÐ 20.000 FULLT VERÐ: 89.950 69.950 FULLT VERÐ: 529 429 17% AFSLÁTTUR SMArT GArN Gott garn sem er 100% forþvegin ull. 50 gr. dokka. Magn: 100 m. Fæst í mörgum fallegum litum.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.