Fréttatíminn - 14.09.2012, Síða 80
HELGARBLAÐ
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Hrósið...
... Andrea Gylfadóttir og um
leið viljum við óska henni innilega
til hamingju með öll 50 árin og
þökkum fyrir röddina sem hún
hefur deilt með Íslendingum
síðustu áratugi.
FLOTT Í FLÍK
FRÁ
Heiðarleg
og góð
Aldur: 23 ára.
Starf: Söngkona Of Monsters and Men.
Búseta: 101 Reykjavík.
Kærasti: Sigurbjörn Kristjánsson,
starfsmaður Record Records, þjónn og
háskólanemi.
Foreldrar: Ingibjörg Ásta Unnarsdóttir,
starfsmaður á leikskóla og Hilmar Birgis-
son, bifvélavirki í Kanada.
Menntun: Stúdent frá FS.
Fyrri störf: Leikskólinn Tjarnarborg,
Vídeóhöllin við Ánanaust.
Áhugamál: Bíómyndir, tónlist, ljósmyndun
og myndlist. Stundaði nám við Mynd-
listarskólann í Reykjavík en varð að hætta
vegna velgengni sveitarinnar.
Stjörnumerki: Naut.
Stjörnuspá: „Þið eruð lukkunnar pamfílar
því óvænt happ rekur á fjörur ykkar.
Mundu að þú getur ekki vænst þess að
aðrir sýni þér örlæti nema þú gerir það
sama,“ segir í stjörnuspá Morgunblaðsins
á fimmtudag, þegar Tónlistinn var birtur.
Hún er mjög góð og heiðarleg manneskja,“ segir Har-aldur Leví Gunnarsson hjá
Record Records. Haraldur hafði
tröllatrú á Nönnu og félögum
hennar í Of Monsters and Men eft-
ir að þau unnu Músíktilraunir og
gerði við þau plötusamning. „Hún
er frábær listamaður og semur
frábæra tónlist. Hún veit líka alveg
hvað hún vill,“ segir Haraldur enn-
fremur.
„Nanna er ótrúlega róleg og
góð manneskja,“ segir Sigurbjörn
Kristjánsson, kærasti hennar.
„Hún er með sterka réttlætiskennd
og er ekkert að festa sig í því nei-
kvæða, eins og svo margir gera.“
Of Monsters and Men setti í vikunni nýtt met á Íslenska
Tónlistanum. Plata sveitarinnar, My Head Is An Animal
hefur setið í 1. sæti listans í 18 vikur, fleiri vikur en nokk-
ur önnur plata frá því að byrjað var að birta listann. My
Head Is an Animal hefur selst í 16 þúsund eintökum á Ís-
landi og samanlagt 623 þúsund eintökum um heim allan.
NANNA BryNdÍs HIlMArsdóTTIr
Bakhliðin
AFMÆLISTILBOÐ!
RÚMFATALAGERINN ER 25 ÁRA
TILBOÐIN GILDA TIL 19.09.2012
QUEENS SvEfNSófi
Flottur svefnsófi með gráu, slitsterku
áklæði. Þægilegur og auðveldur í notkun.
Stærð: B209 x H78 x D80 sm. Í svefnstöðu:
B140 x L190 sm. Litur: Grásvartur.
SVEFNSÓFI
GOTLAND SæNG
Góð sæng, fyllt með 80% af gráandafiðri
og 20% af dúni. Þyngd: 1.350 gr. Má
þvo við 40°C. Stærð: 135 x 200 sm.
AFSLÁTTUR
40%
FULLT VERÐ: 4.995
2.995
FRÁBÆRT VERÐ
NANTES fATASkápUr
Stór og góður fataskápur með spegli, 3 hurðum
og 3 skúffum.Stærð: B146,5 x H201 x D50 sm.
Fáanlegur í hvítu og beykilit.
Aukahillur 3 saman á aðeins: 3.995
FULLT VERÐ: 39.950
29.950
SPARIÐ
10.000
INNIFA
LINYFIRD
ÝNA
90 X 200 SM.
pLUS B12
JUBiLæUM DýNA
Miðlungsstíf dýna
með 250 pokagormum
pr. m2. Innifalið í verði er 4 sm.
þykk og góð yfirdýna. Slitsterkt áklæði
úr polyester/polypropylene. Grindin
er úr sterkri, ofnþurrkaðri furu.
Verð án fóta. Fætur verð frá: 5.995
Fæst einnig í stærð:
120 x 200 59.950 nú 39.950
SPARIÐ
20.000
25 ÁRA
FULLT VERÐ: 49.950
29.950
www.rumfatalagerinn.is
SPARIÐ
20.000
FULLT VERÐ: 89.950
69.950
FULLT VERÐ: 529
429
17%
AFSLÁTTUR
SMArT GArN
Gott garn sem er 100% forþvegin ull. 50 gr. dokka.
Magn: 100 m. Fæst í mörgum fallegum litum.