Læknablaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ
tf
innar má líklega segja svipaö og um sótthreinsun eftir nærna sjúkdóma,
t. d. taugaveiki. Aö sótthreinsun lokinni hverfur öll varúö og jnúfnaðar-
aögætni, og að j)ví leyti sé hundahreinsun verri en engin.
Það er liklega meira en hálf öld, síðan aö kunnugt varö um orsök sulla-
veikinnar, að bandormarnir lifa í j)örmum hundanna, og sullirnir mvnd-
ast i mönnum, sauðfé og nautgripum, eftir að bandormaegg komast i
meltingarfæri jæirra. Þó erum vér íslendingar ekki enn j>á komnir
lengra á veg meö að útrýma sullaveikinni, en raun l>er vitni um. S u 11 a-
v e i k i n e r s j ú k d ó m u r, s e m s e 11 h e f i r skrælingj a-
m e r k i á o k k u r í a u g u m ú 11 e n d i n g a. Þegar eg kom ti!
Rochester 1912, könnuðust Mayobræður viö ísland af |>ví einu, að til
jæirra höföu komið sullaveikir íslendingar. Þaö er ljóst, aö með sama
áframhaldi, losnum við aldrei að eilífu viö sullaveikina, jirátt fyrir all-
ar prédikanir um stdlaveiki, líókvísi, sveitamenning, hundahreirisun et;c.
Það er áreiðanlegt, að ef við ætlum okkur að kveða niöur sullaveikina,
verður að gripa til sterkari vopna hér eftir en hingaö til. Hér er ekki
að eins um tjón aö ræöa fyrir fjáreigendur, skömm og skaða, heldur
stafar líka mönnum stór hætta af bandormasjúkum hundum, eins og
kunnugt er. Þó aö smitun flestra sullaveikissjúklinga, sem vitjaö hafa
iæknis síðasta áratuginn, stafi að líkindum frá eldri tíma, eöa frá j)ví
fyrir 20—40 árum, j)á á j)ó smituri sér stað enn j)á, frá hundum í menn.
A síöustu árum hefi eg fengið 3 sullaveika sjúk-
1 i n g a t i 1 m e ð f e r ð a r, s e m e g v e i t f y r i r v í s t a ð h ö f ð u
smitast nýlega, vegna j) e s s, aö J) e 11 a voru börn og
u n g 1 i n g a r. Eg get ímyndað mér, að ])etta eigi sér víðar stað, en
af j)ví svæöi, sem leitar á sjúkrahúsiö hér. Eftir ])ví að dæma, hve sulla-
veiki er tíð enn j)á i fé, ])ykir mér sennilegt, að sullaveiki í mönnum
liafi minkað aðallega vegna ])ess, aö nú er yfirleitt viðhöfö meiri varúð
og þrifnaöur í umgengni manna við hunda, heldur en áður var, en ekki
af ]>eim ástæöum, að hundar nái ekki í sulli, svipað og áður, þó ef til
vill eitthvað minna.
Eg held, aö óhætt sé aö fullyrða, aö hundar séu víöa á bæjum og i
kauptúnum ó þ a r f 1 e g a m a r g i r, og lélega fjárhunda má telja þá
yfirleitt. Um kynbætur og ræktun þeirra hefir verið lítið eða ekkert
hugsað, eins og um önnur húsdýr. Hundar ganga hér á landi meira sjálf-
ráöir en nokkur önnur húsdýr. Á flestum bæjum eru þeir ekki betur
vandir eða tamdir en svo, aö þeir likjast miklu fremur villidýrum en
tömdum húsdýrum. Það er ekki óalgengt, að hundar á sumum bæjum
ráðist aö aökomandi fólki með ægilegum aðgangi og gelti, og ráðist enda
oft á hesta undir mönnum, l>íti þá og trylli, svo aö oft hlýst slys af; þó
að heimafólkið hasti á þá, taka rakkarnir ekkert tillit til þess. Orðlagöir
eru hundar i Öxnadal. Við kirkju og á öðrum mannfundum er oft eins
margt af hundum og mönnum, og slær þá í harða rimmu milli hundanna.
Þeir ræða sína pólitik með svo mikilli alvöru, að þaö truflar mannfund-
ina. „Því láta fjandans hundarnir svona,“ hrekkur út úr einstaka manni,
og við það situr. Fólkið er orðiö þessu vant og lætur sig litlu skifta ærslin
i hundunum. Það litur svo út, sem hundarnir hafi vanið fólkið,' en
fólkið ekki hundana. Þaö er óhætt aö fullyrða, að hundarnir hér á laridi
setja á okkur íslendinga skrælingjamerki i tvennskonar skilningi, bæði