Læknablaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ
13
hverfur hún fljótt, en er þó ætíö viösjárvert einkenni, því hún getur
veriö aödragandi aö chock. Þess vegna á ætíð aö nota serum, 20—40
cubctm., þegar eggjahvíta finst í þvaginu, og halda áfram meö það dag-
lega, meðan eggjahvíta finst. Langhættulegasta tilfellið er chock
(„tuberculiuchock"), sem oft endar með mors. Hitinn fellur venjulega
snögglega, sjúkl. veröur blár og andstuttur, og alstaðar heyrast hryglu-
hljóð í lungunum, eggjahvíta er í ])vaginu og hjartað getur lúlað snögg-
lega, en stundum getur þó tekist aö bjarga sjúkl. með serum intravenöst
og stimulantia. Fo c a 1 reactio getur komið : aukinn uppgangur og
hryggluhljóð, vöxtur pleuritisvökva, aukinn útgangur frá fistlum, bólga
kirtla o. s. frv. Ef reactio er mikil í lungum, getur verið hætt við chock,
og skal þá nota serum, þó eggjahvíta sé ekki í þvaginu.
Þó aö hinar óþægilegu, og stundum hættulegu, afleiðingar af meöferð-
inni séu margar og miklar, þá má ekki gera of mikið úr hættunni, þegar
sæmilega hraustir sjúkl. eiga i hlut. Þeir þota meðferðina venjulega
vel, þó að hún sé nokkuð óþægileg í fyrstu, en ef sjúkdómurinn er á
háu stigi, þá er meðferðin vitanlega alt annað en hættulaus! Ef menn
gera ráð fyrir, aö sjúkl. þoli hana illa, er sjúkl. gefið serum í nokkra
daga fyrst, og þá byrjað á sanocrvsin, og jafnframt gefið serum. Stimu-
lantia eru notuð við alla sjúkl., coffein eða digalen, subcutant, nokkr-
um stundum eftir sanocrysin (þegar reaktionin byrjar).
\7itanlega þarf stöðugt að vaka vfir sjúklingnum og athuga hann,
þvagið þarf að skoða, að minsta kosti einu sinni á dag, meðan á með-
ferðinni stendur. Hún er þvi, sem stendur, svo að segja ómöguleg í venju-
legum jjraxis, en verður aö vera á sjúkrahúsi, þar sem læknir er stöð-
ugt við hendina.
Hér fer á eftir yfirlit yfir aðalárangurinn af meðferð hinna dönsku
lækna (sbr. bók Möllgaards, bls. 225):
Á r a n g u r Samtals
Einkennalaus betri eins verri
Ljett tilfelli
-t- T. B. •J 9
+ T. B. 10 4 4 1 19
Þung tilfelli . . . 5 23 36 22 86
Tub. miliur . . . 1 2 1 4
25 29 4t
lJar að auki clóii beint af lyfinu (cliock, eitrun, kakexi) 20 20
43 138
Hvernig hefir nú þessi lækningaaðferö gefist við berklaveika sjúk-
linga ? Eg skal fyrst athuga árangurinn við 1 u 11 g n a b e r k 1 a. Hinir
dönsku læknar, sem mest hafa notað lyfið, viröast yfirleitt vera von-
góðir um árangur þess; hyggja, að það Isæti í mörgum tilfellum, sér-
staklega á bvrjunarstigi, en einnig í sumvun þungum tilfellum. Eg hygg