Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 38
32 LÆKNABLAÐIÐ viS docentsembættinu viö Læknadeildina, er nú hættur viö það, en Níels læknir Dungal fer utan nú á næstunni, i samráSi viS Læknadeildina, tii þess aS búa sig undir embættiö. Embætti. Páll Kolka var þegar eftir lát Iialldórs Gunnlaugssonar settur héraSslæknir i Vestmannaeyjum. Laus embætti. Prófessorsembættið, sem laust er viö Læknadeildina, hef- ir veriö auglýst til umsóknar og er fresturinn til i. mars. GrímsneshéraS er einnig auglýst laust, umsóknarfrestur til 15. mars, en veitt mun þaö frá næstu fardögum. Guðm. Guðfinnsson hefir sótt um lausn frá héraöslæknisembættinu i Rangárhéraöi, og er í ráSi aS veita þaS embætti aftur frá fardögum i vor. Jón Benediktsson er nú kominn heim til Hofsóss eftir veru sína í Dan- mörku. Rauði kross íslands hefir veriö stofnaöur í Reykjavík, og hafa nú þeg- ar um 1000 manns gerst meölimir hans. Verðlaunaritgerd. Det 1 lægevidenskabelige Fakultet Bredgade 62, Köbenhavn, den 15. December 1924. KIRURGISK PRISOPGAVE. I Henhold til Fundatsen for Professor, Overkirurg, Dr. med. Holmers Legat vil der være at uddele en Portion paa 5000 Kroner som Præmie for den bedste Besvarelse af nedennævnte Opgave: „Der önskes en kritisk Værdsættelse af den moderne Sympaticus- Kirurgi, stöttet saa vidt muligt paa égne Erfaringer og Undersögelser.“ De paa Dansk, Norsk eller Svensk affattede og maskinskrevne Be- svarelser indsendes i mindst to Eksemplarer til det lægevidenskabelige Fakultet i Köbenhavn, Bredgade 62, inden den x. Juli 1926, mærkede med Motto og ledsagede af lukket Brev med samme Motto som Udskrift og indeholdende Forfatterens Navn og Adresse. Deltagere i Prisæskningen kan mandlige Læger eller mandlige læge- videnskabelige studerende i Danmark, Island, Finland, Norge og Sverige være. Bedömmelsen sker ved de kirurgiske Professoiær ved det lægeviden- skabelige Fakultet og Overkirurgerne ved Kommunehospitalet i Köben- havn. Trykning og Offentliggörelse bör finde Sted snarest muligt efter Be- dömmelsen. De ikke præmierede Afhandlinger sendes tilbage til Forfatterne. Paa det lægevidenskabelige Fakultets Vegne. V. Bie. Decanus h.a. FJELAGSPRENTSMIÐJAN

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.