Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 21 er kunnugt um i nokkurri annarri Lók um þetta efni. Þá er og gefiö yfir- lit yfir æfi og uppruna kynflokkanna, aö svo miklu leyti, sem kunnugt er, þýöingu þeirra fyrir mannkynssöguna og alt þjóölíf hér í álfu. Þessi bók gefur og góöa hugmynd um „norrænu hreyfinguna“, sem nú fer víöa um lönd, en hún liyg'gist á því, aö norræna kyniö sé sannnefnt salt jaröar, og hafi flest ágætisverk unniö í þarfir menningarinnar. Þaö er bæöi ófróölegt fyrir oss íslendinga og óhyggilegt, aö vita ekki full deili á þessari einkennilegu stefnu, sem má sin svo mikils í Bandaríkjunum, aö þau hafa sniöið innflytjendalög sín eftir henni. í Þýskalandi hafa sprottið upp félög ungra manna, sem vinna aö því aö efla norræna kynið þar í landi, timarit, sem fjalla um þetta mál eingöngu o. s. frv. Bækur Dr. Giinthers hafa átt rnikinn þátt i öllu þessu. Þaö má ekki minna vera, en aö NorÖurlandaþjóðir fvlgist með i þessu máli, sem skipar þeim i svo veglegan sess. Efni Ijókarinnar er að öðru leyti þetta: i) Kynflokkar i Noröurálfu. 2) Líkamleg einkenni þeirra. 3) Andleg einkenni þeirra. 4) Kynblöndun frá utanálfuflokkum. 5) Áhrif umheimsins, erfðir og kynblöndun. 6) Skift- ing kjmflokkanna eftir löndum. 7) Uppruni og fornsaga kynflokkanna. 8) Norræna kyniö og saga þess. 9) Eyðing norræna kynsins í rómönsk- um löndum. 10) Eyðing norræna kvnsins í germönskum löndum. 11) Ástand og horfur frá mannfræðissjónarmiði. 12) Norræna hreyfingin. Vér sjáum allir daglega tvo eöa fleiri af kynflokkum þessum eöa kyn- lilendingum þeirra. Vér höfum ekki haft auga fyrir þessu af því að leiö- beiningu vantaöi.. Bók Dr. Gúnthers mun vera besta leiðbeiningin sem kostur er á. G. H. Lækningabálkur. Hægðaleysi. Hægöaleysi er hvorki fágætur né alvarlegur sjúkd., svona yfirleitt, enda þykir það ekki í frásögu færandi, þótt sjúkl. leiti læknis vegna þess kvilla. Hitt mun þó vera reynsla flestra lækna, aö þeir hafi einhvern tíma staöið ráöþrota gagnvart því að bæta úr hægöalej’si, þótt þeir hafi reynt alt, er þeim kom til hugar. Höf. þessara lína drap aö nokkru á tilgátur lækna um orsakir sjúk- dómsins, í sambandi við ristilbólgu, í júníhefti LDl. s. 1. ár. Af því, sem þar er sagt, má ráöa, að hægðaleysi er sjaldnast sjúkd. sui generis, heldur eitt einkenni af mörgum, sömu orsakar, þ. e. „symp- tom“. Sé nú orsökin lítt læknandi sjúkdómur, sem oft er, verður skiljanlegt, hversu lækningin á hægöaleysinu er erfið og getur þá aö eins oröið „symptomatisk“. Eg liýst heldur ekki við því, aö geta bent kollegum á nein ný ráð, eða ný lyf, er þeir ekki þekkja, viö hægðaleysi, enda mun ráðafæö síður um að kenna, en röngu ráðavali, þá er illa tekst til með fækninguna. Þaö er sú hlið málsins, sem vert er að rifja upp með nokkrum orðum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.