Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 34
28 LÆKNABLAÐIÐ Enginn má skilja orö mín svo, aö eg telji ekki margt ábótavant um mataræöi vort nú á tímum. Það er vissulega margar endurbætur, sem viö þúrfum að gangast fyrir, en það er engin ástæða til þess, að verá um of „laudatores temporis acti“. Þó að endurbætur í mataræði séu nauðsynlegar, þá er það þó annað, sem er enn nauðsvnlegra í tilliti til berklavarna, þ. e. híbýlabætur og útivera kvenfólks i sveitunum. Vísa eg til greinar minnar i „Lögréttu“ og „Morgunblaðinu“ í vor („Berklaveiku konurnar'1),* * en eg verö að láta hér staðar numið, því eg veit, að rúmið i „Læknablaðinu“ er af skornum skamti. Sigurður Magnússon (Vífilsstöðum). Úr útl. læknaritum. O. Vedel Brandt, Boserup Sanatorium: Erfaringer om Röntgenbii- ledets Overlegenhed overStethoskopien iLungetuberculosensKlinik. Höf. tilfærir ummæli ýmsra berklalækna um, að mjög oft komi í ljós á Röntgenmyndum af lungunum meiri skemdir, en við mátti búast skv. stethoscopi. Svo eru aftur aðrir, sem halda því fram, að R.skoðun geti ekki leitt i ljós það, sem ekki finst við nákvæma stethoscopi. Höf. greinir frá þeirri reynslu, er fengist hefir í þessu efni á Boserup Sanatorium, við stethosk. og R.skoðun á 340 sjúkl. Hjá 122 (35,9%) af þessum sjúkl. fanst meira á röntgenplötunni, en við mátti búast skv. stethoscopi; 161 sjúkl. voru á 1. stadium (Turban), hinir á 2. og 3. stadium. Mikla áherslu leggur höf. á, aö tekin sé Röntgenmynd áður en byrjað er á „kollaps- therapie", með þvi að dæla lofti i pleura; oít kom í ljós á Boserup-sanat., að „heilbrigða“ eða ,,betra“ lungað reyndist við R.skoðunina talsvert veilara en stethosc. leiddi í ljós. Hjá 31 sjúkl. komu viö R.skoðun fram ótviræðar kavernur, sem ekki fundust við hlustun; annars getur höf. þess réttilega, að oft er erfitt aö þekkja kavernur á R.myndum. A mynd- unum sjást oft svonefndir hringskuggar, sem eru villandi. Höf. tekur að síðustu fram, að því miður sé ekki ætið hægt að fá tekinn af allan vafa með R.skoðun, enda hafa tilraunir sýnt, að sjúkir blettir í lung- um, alt að 1 ctm. að þykt, varpa stundum ekki skugga á R.myndina; á þetta sér einkum stað, ef proces er i þeim hluta lungnanna, sem fjærst er R.filmunni. G. Cl. Heilinn úr Anatole France. Fjölskylda frakkneska skáldsins, sem ný- lega er látirin, leyfði að heilinn væri tekinn út og athugaður, en hefir verið því mótfallin, að opinberlega væri skýrt frá krufningunni. Dr. Guillaume, bólga". Það er eiginlega ekki aðalatriðið við colon mannsins, að það sé rist. Má ekki finna annað nafn, sem síður minnir á lundabagga? * Sjá einnig erindi mitt á berklalæknafundinum í Osló í fyrra: „Alder ved Tu- berkuloseinfektion og nogle andre Forhold ved Tuberkulosen i Island". Nordisk Bibliotek for Terapi, IV, 3.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.