Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 29 sem kruföi, hefir aS eins lýst yfir því, aö heili skáldsins væri „u n e p i é c e u n i q u e“, hvaö snerti fjölda og stærö á gyri cerebr. — (Journ. of Am. Med. Assoc.). G. Cl. W. D. McNally, Chicago: A comparision of mortalities from alcohol. The journ. of the amerc. med. assoc., 22. nóv. 1924. Nýveriö hafa menn dáiö af áfengiseitrun hér á landi, án þess aö unt væri aö finna sérstakt eittir í sþrittinu, sem þessir menn höföu drukkiö. Samkv. grein höf. á hiö sama sér staö i Vesturheimi. Fyrst eftir aö vín- lianniö var lögleitt í Bandaríkjunum áriö 1918, dóu miklu færri menn af áfengiseitrun en fyrir banniö. Síðar hefir þetta breyst, og birtir höf. nákvæma skýrslu sem sýnir, aö nú fer þaö óöum í vöxt, aö áfengi veröi mönnum aö bana. Prykkur leynibruggaranna, sem vestan hafs er nefnd- ur ,,moonshine“, heíir í sér miklu meira af acetaldehyd (,,fusel“), en vel til búin vín, löglega framleidd i þeim löndum, sem ekki eru ljannlönd; þó er talið sannaö, a/ aldehycl sé ekki þaö sem eitrar vínið, og hafa m. a. verið notaöar dýratilraunir viö þessar athuganir. Ameríkumenn vita því ekki hvernig á því stendur, aö ,,moonshine“ er svo miklu hættulegra en venjuleg vín. G. Cl. J. Borak: Zur Frage der zweckmássigsten Behandlungsart gynako- logischer Blutungen. Múnch. med. Wochenschr. No. 33. 15./8. '24, Læknar hafa löngum verið á ýmsu máli um meðferð á blóðlátum kvenna (metrorrhagia) ; surnir kjósa exstirpatio uteri, en aðrir röntgen- eöa radi- um-lækning. MeÖ skurölækning sitöövast blóðlátin þegar í staö og ovaria veröa þá ekki fyrir skaðvænum áhrifum geislanna. Geislalækningin er e. k. castratio og kemur konunni í svipað ástand sem venjulegt er um climacterium; vill þá oft bera á hitasíeypum, svitakófum og ýmislegu öðru ólagi taugakerfisins; ókostur er og aö amenorrhoe verður venju- lega ekki fyr en nokkrum vikum eftir að sjúkl. er geislaöur. En geisla- lækningin hefir þann kost, að hún má teljast áhættulaus, ef var.lega er fariö og diagnosis örugg; þjáningar eru engar, né spítalavist. En nú hafa orðið 'þær framfarir í geislalækningunum aö málið horfir ööruvísi við en áöur. Höf., sem er aöstoöarlæknir hjá einum helsta rönt- genlækninum i Austurríki, próf. Holzknecht, á Wiener allgem. Kranken- haus, skýrir frá því, aö nú sé fariö að gei sla miltað eöa 1 i f r- ina með röntgengeislum, til þess að stööva blóö- m i s s i; telur höf. að ætíö megi með þessu mó.ti stöðva blæöingar, en einkum blóölát (metrorrhagia). Blóömissinum linnir, eða tekur alveg fyrir hann, innan nokkurra klukkustunda. Ekki vita menn uni orsakir til þess- ara áhrifa geislanna; gæti komiö til mála, aö coagulation blóösins örv- aðist eða aö efni fari út í blóðið úr frumukjörnum lifrarinnar og miít- ans, og hafi sín áhrif þar. Meö því aö haga geislalækningunni þannig, hefir áunnist, aö blóölátin stöövast þegar í staö, sem við skurðlækning. og ovaria haldast óskemd. Höf. telur vafasamt, að amenorrhoe muni standa eins lengi eftir geislun á lifur og milta, eins og þegar ovaria eru geisluö; ráöleggur aö stööva fyrst blóölátin með lifrargeislun, en geisla svo ovaria eftir á, ef .konan er á þeim aldri, aö tíöir fari að hætta. Höf. gefur í skyn, aö blæðing hvar sem er í líkamanum, megi stööva meö þessari nýju aöferö, en lýsir því ekki nánar; ef þeitta er rétt, íc'tti

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.