Læknablaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ
31
þessu máli í Morgunbl. SkoSun þessi num hafa haldist frá því á dögum
spönsku yeikinnar, og væntanlega frekar af venju, heldur en því, að mik-
ils árangurs megi vænta af ferSum læknanna út í skipin. Þar. sem hafnir
eru góSar, eru þessar ferSir. læknanna meinlausar; en ekki er. hægt aS
sjá vit í því, aS héraSslæknir fari i misjöfnu veSri á illum höfnum eSa
hafnleysum út í skip, er, koma frá landi þar sem ekki er nein drepsótt
á ferSinni, enda allir heilbrigSir um borð. — Æskilegt væri, aS þeir lækn-
ar, sem mesta reynslu hafa í þessu efni, vildu greina frá því í Lbl.,.hvaSa
gagn hefir orSiS aS skipaskoSuninni, og hvers væri í mist, ef hún félli
niSur.
Bréfaskifti lækna. ÞaS ber stundum viS, aS sjúkl. eru sendir .utan af
landi, án þess aS-héraSslæknir skrifi eitt orS meS þejm; stundum flytur
sjúkl. munnlega kveSju frá lækninum. Líka vill til, aS sjúkl. segir lækni
sinn hafa ætlaS aS síma, en svo hefir þaS farist fyrir. Til mikilla þæg-
inda og skýringar á öllu ástandi sjúkl. er þaS auSvitaS, aS læknirinn skrifi
meS honum nokkur orS, og snubbótt viSskifti eru þaS, lækna á milli,
þegar sjúkl. kemur aS eins meS boS frá lækninum. Eg efast ekki um, aS
hiS öfuga eigi sér líka staS, aS viS Rvikurlæknar séum ekki vel reglu-
samir meS aS svara bréfum colleganna og láta þá vita um ástand og af-
drif sjúklinga, sem hingaS eru sendir. BáSir partar ættu aS sýna meiri
alúS í þessu efni. G. Cl.
Sullavarnir. Mjög merk . er frásögn Jónasar Kristjánssonar
héraSslæknis um sullrannsóknirnar á s.l. hausti og tillögur hans í sam-
bandi viS þær. Enginrn læknir mun áSur' hafa -boriS fram tillögu um aS
setja munngrímur á hunda, og er ekki aS vita, nema þetta verSi einniitt
til þess aS vinna bug á útbreiSslu sullaveikinnar.
í síSasta tbl. „Freys“ skýrir dýralæknir S i g. E i n. H>1 í S a.r frá sull-
rannsóknum sínum .á Akureyri í haust sem leiS. Alls voru. skoSuS lungu
og lifur úr 7140 fullorSnum sauSkindum; sullaveiki reyndist vera í 12,6%
sauSfjárins ; ber þessum tölum aS heitá má saman viS niSurstöSu J. Kr.
Dýralæknirinn getur þess, aS frá tveim þingeyskum heimilum hafi varla
nokkur kind veriS sulllaus. Hr. HÍíSar telur .og aS rénun sullaveikinnar
í mönnum beri aSallega aS þakka auknu hreinlæti og varúS i sambúS
viS hunda, þar eS hundar séu bersýnilega mjög ormaveikir. „Þessu til
sfuSnings má benda á, aS netjusullur (cysticercus tenuicollis) er enn afar
algengur í netju og víSar í kviSarholi sauSfjárins. Ætti þó tænia margin-
ata, foreldri hans, aS eySast engu síöur en tænia echinococcus, foreldri
sullaveikissullsins, ef lag væri á hundalækningunum og evSingu sullanna.“
G. Cl.
F r é 11 i r.
Guðm. Magnússon, próf., hafSi ánafnaS Læknadeild Háskólans læknis-
fræSibækur sínar og verkfæri.
Guðm. Magnússonar-herbergi hafa læknar ákveSiS að gefa Stúdenta-
garSinum og kostar þaS 5000 kr. GuSm. Thoroddsen og Ól. Þorsteinsson
standa fyrir fjársöfnun til þessa meSal lækna.
Docentsembættið. Pétur Bogason, heilsuhælislæknir, sem ætlaSi aS taka