Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 25 B j ö r n s o n. Út af áskorun Læknaþingsins á Akureyri til rikisstjórnar- innar, um aS feld verði úr lögum heimild lyfsala og lækna til að selja áfenga drykki eftir lyfseölum, hefir landlæknir samiS frv. þa'ö til breyt. á bannlögunum, er birtist í des.bl. Lbl. Lýsti landlæknir nú nánar frv. þessu og ástæöum fyrir því, en greindi auk þess frá vínrecepta-tölu Rvíkurlækna. Fvrstur til andmæla var'ö Magnús Péturssön og bar í lok máls síns fram svohljóSandi tillögur: „1. Læknafél. Rvíkur lítur svo á, aS samþykt síSasta Læknaþings Islands um aS svifta lyfsala og héraSslækna rétti til þess aS selja áfenga drykki eftir lyfseSlum, brjóti algerlega í bág viS þau réttindi lækna, til aS ávísa sjúklingum hver þau lyf, er þeir í hvert skifti telja best henta, og er henni því ósammála. „2. Læknafél. Rvíkur lítur svo á, aS breytingar á bannlögunum, í því skyni, aS koma í veg fyrir aS læknar misbrúki áfengislyfseSla, sjeu gagnslausar. Telur fjelagiS betra eftirlit hiS eina, sem aS gagni geti korniS, og tjáir sig fúst aS veita aSstoS til þessa.“ M a g n ú s E i n a r s o n flutti þessa tillögu : „Læknafél. Rvkur mótmælir því eindregiö, aS tekinn sje af lækna- og dýralæknastétt landsins rétturinn til aS nota til lækninga hvert þaS efni, sem aS lækna dómi má aS gagni koma, og skorar á næsta alþingi aS fella bannlagabreytingafrv. landlæknis, verSi þaS lagt fyrir þingiS. Jafnframt skorar félagiS á Alþingi aS nema úr gildi lög nr. 91, 14. nóv. 1917, um aSflutningsbann á áfengi.“ Til máls tóku Þ. Sveinss., G. Cl., G. Hann., H. Hansen, M. Magnús. H. Hansen flutti svohljóSandi tillögu: „Læknfél. Rvíkur heldur fast viS, aS læknar megi ávísa áfengi til lækninga, og lýsir því óánægju sinni yfir samþykt Læknafél. ís- lands, er kemur í bág viS þaS.“ Fundi frestaS til næsta mánudags. Mánud. 15. des. kl. 8Jú síSd. var framhalds-fundur á venjulegum staS. Fyrstur tók til máls M a 11 h. E i n a r s s o n, og bar fram svohlj. tiíl.: „Læknafél. Rvíkur skorar á rikisstjórnina aS beita sér fyrir þaS, aS a'Sflutningsbannslögin verSi afnumin hiS allra fyrsta. Telur félag- iS lögin hafa orSiS þjóSinni til tjóns og hneisu og muni aldrei geta náS þeim tilgangi, er forvígismenn þeirra gerSu sér vonir um.“ RæSumenn: Ól. Gunn., Magn. Ein., Þ. Sveinss., Magn. Pét., GuSm. Thor., Sæm. Bj., G. Björnson. Var svo gengiS til atkvæSa, aS viShöfSu nafnakalli. Fyrri t i 11. M a g n. P é t. (8. des.) var samþykt meS 14:7 atkv. J á sögSu: M. P„ N. P. D„ Ól. G„ G. GuSf., Dan. Fj„ H. Sk„ G. Eiri, J. Kr„ J. Hj. S„ Sæm. Bj„ M. Ein„ Maggi M„ Magn. Ein„ Ól. Þ. — iNeii’H. Hansen, Sigv. Kald., G. Bj„ Þ. Sv„ Bj. Jenss., G. Th„ G. Cl. Halldór Hansen tók nú sína tillögu aftur. ÁSur en síSari till. Magn. Pét. var börin upp gat landlæknir þess, aS

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.