Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 2.3 Þegar unt er, vegna alvarlegra mejtingarsjúkdónia, ber aö leggja aSal- áhersluna á ])aö, að b æ t a a 11 s h e r j a r á s t a n d þ e s s a r a s j ú k- 1 i n g a, og taka ekki of einhliða tillit til hæg'Saleysisins, eða evt. dys- peþsia, Best er því aS ordinera margbreytta, milda og kjarngóða fæSu, útivist, evt. dvöl í sveit á sumrin, sólböS, og ef til vill legu. Mjólk er engan veginn cont'raindiceruS, en þolist oft betur sýrS, hleypt, eSa sem skyr. Annars er oft undravert, hversu hægSaleysiS lagast oft fljótt, ef sjúkl. þessir fást til þess aS borSa meira. Oft er þá óhjákvæmilegt aS gefa þeim blóS- og lystaukandi meSöl, t. d. liq. ferri. alb., meS arsenik og condur- ango. BlóSlaus og kirtlaveik börn fá oft bestu hægSir af syr. jodeti ferros o. s. frv. Þá má aldrei gleyma, aS ráSleggja sjúkl. þessum þorska- lýsi eSa ol. olivae. Þurfi nú samt sem áSur á hægSalyfi aS halda, er ráSlegt aS ordinera hægSapillur, meS strychnin og l)elladonna, meS eSa án járns og aloe. Af öSrum lyfjum má aS eins nota þau vægustu, caspar-agar, parafin. liq., litla skamta af ol. ricin o. s. frv. Sturidum reynast þó söltin öllu betur, t. d. Hunyadi-Janos og Kissinger salt. Sé um proctogen obstipation aS ræSa, sem veriS getur í báSum þessum flokkum, er oft ráSlegt aS nota klysmata (kamillete, vatn meS glycerini. ol. rapæ.) um tíma, eSa bella- donna-suppositorium. En jafnan ber aS ganga úr skugga um þaS, hvort ekki sé stór fæcal-tumor í rectum, því oftar reynist svo vera, en ætla mætti. Loks ber ávalt aS minna sjúklingana á aS temja sér aS defækera í sama mund, aS hlýSa samstundis og kalliS kemur, aS drekka kalt vatn á fastandi maga og fyrir máltíSir, og aS hafa góSa aSstöSu viS defæ- kationir. Halldór Hansen. Geitnalækningar á Röntgenstoíunni 1924 Uppskera ársins er sú, aS 20 s j ú k 1 i n g a r hafa leitaS lækninga á Röntgenstofunni vegna geitna. Allir höfSu sjúklingarnir geitur í höfuS- hári, nenia einn karlmaSur sem hafSi geitur i skeggi; sýktist af syni sín- um. Flestir voru sjúkl. á barnsaldri, en nokkrir voru fullorSnir; aldurinn var þessi: 3—io ára voru 8 sjúkl., 11—13 ára voru 7, en 16—39 ára voru 5 sjúkl. Af einu heimili komu 5 systkini. Sjúkl. voru úr þessum læknishéruSum: Rvíkur 3, Stykkish. 1, Þing- eyrarhér. 3, Hólmavíkurhér. 1, SauSárkrókshér. 1, FáskrúSsfj.hér. 1, Hornafj.hér. 1, Vestmannaeyjahér. 1, Rangárhér. 2, Eyrarbakkahér. 1, Keflavíkurhér. 3. Auk favus-sjúkl. hafa veriS til lækninga 5 s j ú k 1. meS t r i c h o- p h y t i, t úr Rvík, en 4 úr Þingeyrarhér. Hafa þessir sjúkl. notiS sama styrks sem favus-sjúkl. Eftir aS læknar landsins töldu fram geitna-sjúkl., í nóv. ’22, hefir kom- iS í ljós, aS sjúkdómurinn hefir veriS i héruSum, sem talin voru ósýkt. A'ar og ráS fyrir því gert, aS ekki mundu öll kurl til grafar koma. Lækn-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.