Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 5
LÆKN ABLAÐIÐ iSS 3) LýÖtryggingarnar naga rætur karlmensku, ala upp kveifarhátt, and- legan og líkamlegan, leiöa til vísvitandi sjúkdómsdýrkunar. ÞaÖ veröur ábata- vænleg sta'Öa aÖ vera veikur. „Hraustir strákar meÖ ósýnilegar húÖskeinur æsktu þess aÖ vera taldir óverkfærir. Minsti roÖi á kokkirtlunum, vægasti magaverkur, saklaust nefkvef, herskari af uppgerÖarsjúkdómum, þetta fyllir hiÖstofu læknisins.“ ..Reyndir læknar telja, að 2/ af starfseini sjúkrasjóðslæknanna, að minsta kosti, sé ofaukiþ. En því miður eru óþarfar læknisaÖgerðir ntjög oft skaö- legar; þær valda taugaveiklun, þunglyndi, sjúkdómadýrkun." „Þad' cr blátt áfram rangt, að sjúkdómar læknist fyr lijá trygðum, vegna þess hvc sjúklingar komast fljótt undir lœknishendi, og vegna ríkulcgrar ókeypis meðferðar; hið gagnstœða á sér stað.“ •Athugun sýnir, að sjúkdómar og sár batna miklu seinna hjá embættis- og starfsmönnum, en hjá þeini sem stunda frjálsar iðnir. Löngun og nauð- syn þess, að verða bráðlega heill heilsti og vinnufær, flýtir ótrúlega mikið fyrir batanum. „LitiÖ þið snöggvast á úrskurði eftirlitsnefndanna, og þið íallið í stafi: Einn læknir veitir (irkumlavottorð svo hundruðum skiftir á stuttum tíma; með fáum undantekningitm eru vottorðshafarnir allir úr- skurðaðir vinnttfærir. Margir mæta jafnvel ekki fvrir nefndinni, heldttr taka til vinnu.“ „ÞaÖ ertt frekar fjárkrepjntr en farsóttir, sem fylla hiðstofu sjúkrasam- lagslækttisins." „í meðalstórri borg er 10 járnbrautarmönnum sagt upp vinnu; sama dag- inn lýsir læknir 9 þeirra sjúka og óverkfæra.“ „Einn iðjuhöldur, sem eg þekki, varð fyrir nokkrtt að segja 50 stúlk- utn upp vinnu. Strax næstu daga höfðu ekki færri en 49 þeirra sjúkrablað, setn vottaði svart á hvítu ófærni þeirra til vinnu.“ í læknaritinu Múnchener Med. Wochenschr,. No. 13, 1927, hefir Stappcrt- Sternade lýst „jólasóttinni“, sem einttngis sótti á sjúkrasjóðsmeðlimi: Þeir urðu veikir 15. des. og batnaði 10. jan.; á þessum tima eru helgidagarnir svo margir, að hrekkjalónnirinn með sjúkrablaÖiÖ vinnur sér nákvæmlega jafnmikið inn og hraustur verkamaður gerir í sveita síns andlitis. 1926 voru í 778 sjúkrasamlögum með 7.918.412 félögum, 1.259.016 sjúk- lingar óverkfærir, sem menn neyddust til að kalla fyrir eftirlitspróf ( i6ýv trygðra). 198.142 mættu ekki einu sinni, heldur töldu sig hafa náð sér áður; 219.913 létu strax skrá sig heila heilsu. 292.133 reyndust vinnufærir, við eftirlitsskoðunina, 710.188 eða 56,5% af þessum uppgerðarsjúklingum voru þá þegar vinnufærir. Þarna er skýringin á því, hve tillögin eru há, því lýðtryggingarnar þýsku eru afskaplega dýrar; 1925 eyddu sjúkrasjóðirnir Jvýsku 1 milliard gull- marka, 1927 voru það 2 milliarÖar. HiÖ afskaplega skrifstofufargan trygginganna kostar auðvitað vænan skild- ing. í Þýskalandi eru taldir 27.000 starfsmenn við sjúkrasamlögin (á móti 40.000 sjúkrasamlags-læknum). Gangi maður um götur stórborganna, bera viða fyrir augu hinar dýrðlegu hallir sjúkrasamlaganna. 1 stuttu máli: Þeir vinnusömu, þeir hæfu, þeir hraustu, þeir heiðarlegu borga að nauðsynjalausu fyrir lyddurnar og letingjana. Þarna er úrvalinu umhverft.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.