Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 169 ur nú í Höfn. Er þaÖ óvíst, að hann hafi vitaÖ um nefndarkosninguna. en hinsvegar mun umsókn hans hafa veriÖ send án hans vilja og vitundar. Símaði nú stjórn félagsins Kaldalóns ástæður allar, og sendi hann þá óðara afturköllun á umsókn sinni, eða hafði öllu heldur sent haila áðitr en skeyti kom. Ekkert gat verið einfaldara né eölilegra, en að dómsmálaráðherra veitti nú Jónasi Kristjánssyni emhættið. Héraðsbúar hefðu fengið ágætan lækni og allir hefðu verið ánægðir. í þessu þurfti ekki að liggja nein viður- kenning á embættanefndinni, og það var engin tninkun fyrir ráðherrann, þó hann gæti oröið henni sammála í þetta sinn, um gott og auðsætt mál. Þetta fór þó á annan veg. Frá fyrstu ltyrjun var farið leynt með umsókn Sigvalda Kaldalóns. Þykj- ast sumir vita, að ráðherra hafi varðveitt hána sjálfur. En einhvern illan grun hefir hann haft á því, aÖ hún kynni að ganga úr greipum sér, því tafarlaust símaði hann til konungs tillögu urn að S. K. væri veitt embættið. Að kvöldi þess 25. okt. var umsóknarfrestur úti. en 28. okt. hcfir konungur vcitt S. K. hcraöiö. — Mikið lá á! Sennilega hefir ráðherra haldið, að málinu væri þar með lokið, og aÖ jafnframt heföi hann fengiÖ þá gömlu ósk sína uppfylta, að koma öllum félagsskap lækna fvrir kattarnef. En þann 1. nóv. kom skcyti frá Sigvahia Kaidalóns 11111 það, að hanii afsalaði sér cmbœttimi. Þangað er sögunni komið, þegar þessar linur eru skrifaðar, sögunni um iathropholúa dómsmálaráðherrans og árás hans á læknastéttina. Eg hefi einu sinni áður skrifað grein um embættaveitingamálið o. fl. (Lbls. bls. 10, 1929)* og lýsti þar kröfum lækna á þessa leið: ,,Fyrir sitt leyti ntunu læknar gera eina aðalkröfu til veitingavaldsins: Gcfiö læknuni scm mesta hvöt ti! þcss aö verða scm fróðastir og fœrastir til þcss að standa vel i slöðu sititti, þvi margt er hér sem svæfir og lamar. Takið siðan fult tillit til þess, hvcrsit vér höfuin rcynst scm lccknar og cm- bœltisinciiii og saniigjariit tillit til embœttisaldurs.- Ágætilega mentaðir og ötulir læknar, sívakandi og reikningsglögg heil- brigðisstjórn, sem veitir embætti cftir vcrðlcikum einmn og frammistöðu, — þetta er það, sem læknar óska eftir og almenningur þarfnast!“ Það eru þá þessar kröfur, sem Tírninn heldur að valdi því, að ríkis- upplausn sé í aðsigi! Læknum virðist, að hverri góÖri landsstjórn mætti vera ánægja aÖ verða við þessum kröfum, sem allar miöa til almenningsheilla, — og þá væri em- bættanefndin liklega óðara fallin burtu. Læknar óska ekki að pólitík bland- ist í mál þeirra, og þeir hafa enga ágirnd á ríkisvaldinu. Þeir telja rétt að almenningsheill sitji i fyrirrúmi, en þar næst að læknum sé sýnd full sanngirni. Því verður ekki neitað, að i þessari deilu standa málsaðilarnir ólíkt að vígi. Annarsvegar er dómsmálaráðherra með meiri hluta þings að baki Grein þessa sendi ég dónismálaráöherra, ef ske kynni aÖ hún skýrÖi máliö,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.