Læknablaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 22
LÆKNABLAÐIÐ
172
Læknafélag' Reykjavikur.
(Ágrip af fundargerÖ).
AÖalfundur var haldinn 14. okt. '29, í kennarastofu Háskólans.
T. LagSur fram og samþyktur endurskoðaÖur ársreikningur L. R. íyrir
félagsárið T928—'29. Reikn. er á þessa leið:
T e k j u r:
1. Eftirstöðvar frá fyrra ári ............................. kr. 595.86
2. Greidd tillög félagsmanna................................. — 525.00
3. Vextir 1928............................................... — 26-35
4. Ögreidd tillög ........................................... — 30.00
kr. 1177.21
G j ö 1 d :
1. Ýmsar fjölritanir ........................................ kr. 83.50
2. Fundarboð ................................................. — 60.40
3. Simskeyti og blómsveigar ................................. —- 57-65
4. Greitt ekknasjóði ......................................... — 141-67
5. Fundarbók og kvittanir .................................... — 22.00
6. Sérprentanir .............................................. — 83.00
7. Kostnaður við læknagildi .................................. — 177-95
8. Ógreidd tillög ............................................ — 30.00
9. í viðskiftabók Landsb. nr. 29314........................... — 521.04
Reykjavík. 10. október 1929.
kr. 1177.21
M. Júl. Magnfús.
EndurskoÖendurnir. Sccm. Bj. og J. Hj. Sig., gerðu nokkrar athugasemd-
ir. en engar reikningslegar. Arsreikn. samþ.
II. Stjórnarkosning. Form. kosinn Gtinnl. Ein., ritari dr. Hclgi Tóm.,
en gjaldkeri V. Albcrtsson. Þeir próf. Scem. Bjarnhj. og J. Hj. Sig. endur-
kosnir endurskoðendur. — Fráfar. form. doc. N. P. Dungal þakkað vel
unnið starf.
Arstill. næsta árs ákveðið kr. 15.00.
III. Halldór IJanscn flutti erindi um appcndicitis chronica. Birtist í Lbl.
Til tnáls tóku próf. G. H. og héraðsl. Jónas Svcinsson, Hvammstanga, er
var gestur á fundinum. J. Sv. hefir skorið 60 botnlanga. Lýsti, og sannaði
tneð sjúkrasögum, hvernig sjúkl. geta orðið haltir, vegna appendicitis.
IV. Erindi frá Alþingis-hátíðanefnd. Óskað, að Læknafél. Rvíkur sjái
um læknisvörð á Þingvelli á sumri kotnanda. — Vísað til stjórnarinnar.
V. Sjúkrasamlagsncfnd. Framsögum. nefndarinnar Þ. J. Thoroddscn
lýsti því, að við nánari rannsókn, hefðu fundist 53 félagar í Sjúkrasantl.
Rvíkur með talsvert hærri tekjur, en löglegt er, en alls munu 200 félagar
i Sjúkrasaml. Rv. ofan við tekju-hámarkið (kr. 3000.00, skattskyldar). Eign-
ir Sjúkrasaml. Rv. hafa aukist síðustit 2 árin, og eru nú rúm 70 þús. kr.