Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 18
i68 LÆKNABLAÐIÐ SérfróÖir starfsmenn, og þeir, sem lítt þyrftu aÖ grípa til sparifjárins, ættu auÖvitaÖ miklu meira. Dr. Spccklin telur sig ekki hafa vit á tilhögun sjó'Öastjórnarinnar, en gerir ráÖ fyrir, að félög trvgðra stýrðu þeim. Dr. Specklin væntir mikils hagræðis af þessu skipulagi. Þáð knýr ekki til misnotkunar, er sjúkdóm ber aö höndurn, það lætur samband læknis og sjúk- lings frjálst, það skapar einkaeign, til þess að standast öryrkju og elli. ven- ur trygða við eignir og ábyrgð, og þroskar sparnaðar-viljann. Það gerir alþýðu mögulegt að komast i efni, en framleiðir ekki iireiga og lífeyrishafa. og dregur þar nteð úr stéttamun og stéttabaráttu. Keflavíkursennan og kröfur lækna. í síðasta blaði var sagt frá undirtektum lækna og kosningu embætta- nefndar. Fyrsta starf hennar var að semja bráðabirgðarcglur um vcit- ingu embcctta, og eru þær birtar á öðrum stað i blaðinu. Næsta verkefnið var veiting Kcflavíkur. Þótti það nokkurt álitamál, hvort nokkuð skyldi hlutast til um hana eöa ekki, því að 3 umsóknir voru komnar til stjórnarráðsins, þegar nefndin var skipuð. Þó varð það úr. að ganga ekki fram hjá henni. ef þessir 3 læknar féngjust til þess að taka umsóknir sinar aftur. er þess gerðist þörí. Reyndust þeir allir fúsir til þess og einnig íjórÖi læknirinn, sem nokkru síðar sendi stjórnarráði umsókn sína. Allir aðrir sendu nefndinni umsóknir sínar. Alls sóttu þessir 18 læknar, þegar embættanefnd tók málið til meðferðar: I. Bjarni Bjarnason. 11. Jónas Kristjánsson. 2. Hragi Ólafsson. 12. Knútur Kristinsson. 3- Daníel V. Fjeldsted. >3- Lúðvík D. Norðdal. 4- Fggert Briem Einarsson. 14. Páll V. G. Kolka. 5- Einar Astráðsson. 15- Pjetur Jónsson. 6. Eiríkur Björnsson. 16. Rikharður Kristmundsson 7- Georg Georgsson. 17- Sigurmundur Sigurðsson. 8. Guöm. Ó. Einarsson. 18. X (vill ekki láta nafns 9- Haraldur Jónsson. getið). 10. Helgi Guðmundsson. síns Að sjálísögðu var úr vöndu að ráða fyrir nefndina, er svo margir góðir menn voru i boði, og vitanlegt var það nefndinni. að fleirum en einum var ])að mikið áhugamál að fá embættiö. Reyndi hún nú hversu reglur ])ær reyndust. sem hún hafði samið, og virtust þær fara furðu nærri lagi, það sem ])ær náðu. Bæði eftir þeim og áliti nefndarmanna stóð Jónas Krist- jánsson næstur þvi að fá embættið. Þó ýmislegt mælti með ])ví að senda tvær umsóknir, var það að lokum afráöið. að senda aðeins umsókn Jónas- ar Kristjánssonar til veitingavaldsins. Skömmu eftir að umsókn J. Kr. var afhent, komst nefndin að því. að 11 ý umsókn var komin til stjórnarráðsins frá Sigvalda Kaláalóns. sent dvel-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.