Læknablaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 16
i66
LÆKNABLAÐIÐ
lengur; svo mikiÖ los er komiÖ á samband sjúkra og læknis; hann er álit-
inn fyrirframlaunabur starfsmaÖur, sem aklrei ver'Si of mikils af krafist.
TrygÖur er ekkert þakklátur lækni sínum fyrir greiÖann, og skiftir oft um.
Ungur og.reynslulaus læknir getur svift reynda lækna'mörgum sjúkling-
um þeirra, ef hann nær tökum á fólki og veit hvaÖ þaÖ vill. VerÖur jietta
til jjess aÖ draga úr ráÖvendni stéttarinnar og rýra hana.
Batnar almenningshcilbrigðin vcgna lýðtryggingannaf F.f sannaÖ væri,
aÖ heilsa almennings hatnaði viÖ lýðtryggingarnar. eins og þær hafa veriÖ,
þrátt fyrir galla þeirra, efast Dr. Specklin ekki um, aÖ læknar samþyktu
að taka sínum hluta ójræginda þeirra. sem beina skyldu. En dr. Spccklin
trúir ekki lengur á hagnaÖinn, og svo er um marga aðra. Varhugavert er
aö bera saman dánaVtölu í ýmsum löndum. Þó var j)aÖ, að amerískur höf-
undur fordæmdi tryggingarnar, og færÖi máli sínu til stuönings, að dánar-
talan í Bandaríkjunum heíÖi lækkað hraðar en i Þýskalandi, trygginga-
landinu. Máske er mikilvægara, aÖ l)era saman sjiikratölu landanna, en
hún er há í tryggingalöndunum og ])að er ljóst fylgismönnum trygginganna,
aÖ aukning þeirra hefir í för meÖ sér fleiri sjúkdómstilfelli, og fleiri veik-
indadaga. — Árangur af sjúkdómsdýrkun og trygginga-geðtruflunum.
Ef rikið hirðir að öðru leyti sæmilega um heilsufar almennings, yfir-
gnæfa ókostir lýðtryggingánna gersamlega kostina, frá jrjóÖfélags-sjónarmiÖi.
Þenna dóm er nú farið að kveða upp alstaðar í Þýskalandi, i landinu
sem rnest hefir fullkomnað j)etta kerfi, og er nú íarið að sjá, hve fráleitt
])að er. Fjárhagur j)ess bugast undan afarkostnaði lýðtrygginganna (árið
1927 nam kostnaðurinn 4 miljörðum, 626 milj. þýskra marka, kringum 5
miljörðum ísl. króna). Bæði trygðir og þjóðhagsfræðingar mótmæla, og
krefjast ])ess, að kerfið verði lagt niÖur. Svona alvarleg skerðing á einstak-
lingsfrelsinu, svona mikilvægur skattur á tekjur verkamanna, sóaður að
miklu leyti í ótölulega misnotkun, hlýtur að valda alvarlegum afturkippi.
Sumir mæla með eina skynsamlega kerfinu, l)ygðu á sparnaðarkvöð á hverj-
um trygðum. E11 óhjákvæmilegt er að bæta við sarnhjálp, sem héldur i kosti
fyrri kerfa.
Skynsamleg lausn: Sparnaðarkvöð.
Villa þýsku trygginganna núverandi, há tillög með höfuðstólstapi. til trygg-
ingar á sjúkdómshættu, er líka rnesta órétti gagnvart trygðum. Þessir skatt-
ar leiða til allskonar misbeitingar, í því skvni gerðar, að ná aftur í hluta
hins tajraða höfuðstóls; vegna þess, hve iðgjöldin eru há, er mjög varnaö
sparifjármyndunar. Birclicr scgir: ,,(jryrkjatryggingarnar drei>a niður
sparnaðarhuginn hjá fólkinu." Þeirra mistaka. sem um hefir verið getið
(s])illing á læknisstörfunum, andleg spilling hjá fólkinu. fjársóun) verður
aðeins varist með fullri persónulegri ábyrgð á sjúkdómshættu. með sparn-
aðarkvöð á trygðum. A elliárum, eða við örorku, er til sparifjárins aö grípa.
Stofnun sérstaks sjóðs, samhjálparsjóðs, er nauðsynleg til neðantal-
inna þarfa:
1) Lán og styrkur til trygðra, sem tæmt hafa sparisjóð sinn við snemma
áfallandi eða langvinn veikindi; kostnaður við langvarandi berklalækningar.
2) Lífeyrir og styrkur til trygðra öryrkja, áður en nægilegu sparifé er
safnað.
3) Styrkur til vanfærra kvenna og ungra mæðra,