Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 161 úigjalda vcgna smálasleika, raunverulegra eí5a ekki. scm ckki standa lengur eii vikutíma. í ]iágu þeirra verulega sjúku er því nauÖsynlegt aö íitiloka væga smákvilla, veita ekki styrk fyrstu daga sjúkdóms. — í fyrstu höfðu stvrktarsjóðirnir þenna frest 12 daga. en er nú færður niður í 7 daga. Sjúkrasjóðirnir veita fastákveðna dagpeninga. Við það vinst það, að sjúklingurinn er sjálfráður gerða sinna og gerir mjög auðvelda stjórn sjóðs- ins. Sjúklingi er veniulega veittur tvennskonar styrkur: 1) dagpeningar, ætlaðir til þarfa fjölskylclunnar og 2) X fr. styrkur vcgna lccknisvitjana; auk þess mismunandi hár styrkur vcgna handlceknisaðgcröa, er ástæða er til. Þetta gengur þannig, að félagi, sem verður veikur, lýsir því yfir við sjóð- inn, og nefnir lækni sinn. Styrktarfjárupphæðin er greidd sjúkum gegn af- hendingu vitjunarvottorðs frá lækni. í Roubaix-Tourcoing veitti st}’rktarsjóðurinn t. d. 6 fr. á dag frá 9.-99. sjúkdómsdags, 5 fr. fyrir læknisvitjun, 75—600 fr. fyrir handlæknisaðgerð °g 15% lyfjakostnaðar. Þessa njóta allir meðlimir í trygðri fjölskyldu. Að meðaltali nema tillög trygðra 0.30—0.50% launa (í stað 6% i Elsasz og 7.5% i Þýzkalandi). Svo virðist, eftir hinni hörmulegu reynslu lýðtrygginganna í Iilsasz og hinum ólikt heppilegra árangri fjölskyldu-styrktarsjóðanna, að fastákveðn- ar grciðslur, þ. e. a. s. ákveðnir dagpeningar og ákveðinn styrkur til læknis- skoðunar, sé eina ráðið til þess að sjúkratrygging gangi vel. Að núnsta kosti er það ejna ráðið til þess að tryggja læknislistinni sjálfstæði, sem hún getur ekki án verið. — Sjóöurinn veitir trygðum fasta dagpeninga, sem hann verður að hjargast við. Enginn fastur taxti cr scttur, sjóðurinn lætur afskiftalaus einkamál læknis og sjúklings, svo sem upphæð læknisþóknunar. Sjóðurinn greiðir trygðum gegn afhendingu vitjunarvottorðs, sjóðurinn horgar ekki læknisþóknun, helclur trygður sjálfur. Þriðji aðili borgar ckki. Þær heppilegu afleiðingar eru: Sjóðurinn reynir hvorki að kynnast eSli sjúkdómsins né því, á hvern hátt hann hafi verið stundaður; hann varðar ekkert um það; hann lætur sér nægja læknisvottorð, sem tekur fram að trygður sé sjúkur og áætlar tölu sjúkradaga. Þagnarskyldan er aldrei rof- in. læknisstarfið er frjálst. Að síðustu: Trygður er frjáls um læknisval: hann er aðeins bundinn við félaga í læknasambandi héraðsins. Ekki verður komist hjá eftirliti. Sjóð- urinn lítur eftir trygðum, og getur sent þeim þar til kjörinn lækni í þeini erindum. Læknasamhandið lítur eftir félögum-sinum. og heitir refsiákvæð- um, ef þurfa þykir. Álit Dr. Specklin’s. Dr. Spccklin frá Múhlhausen hélt 16. mars 1929 fyrirlestur i Brússel um lýðtryggingar, og benti á ráð til þess að koma i veg fyrir vandræði þau, sem hlotist hafa af ])ýska lýðtryggingakerfinu, sem gildir í Elsasz. Rekur hann fyrst sögu lýðtrygginganna í Elsasz, er allir verkamenn eru skyldugir til að taka þátt í. sem ekki hafa hærra kaup en 18.000 fr. á ári. Heimilt er og að taka þátt i tryggingunni þeim, sem hafa alt að 25.000 f-r. tekjur. Vinnuveitandi borgar j/j, en verkamaðurinn y$, og nemur tillagið 6% kaupupphæðar i Elsasz, i Þýskalancli 7.5%. Trygðir eru 60—70% allra íbúa. Menn sækjast eftir þvi að taka þátt í tryggingunum, vegna hagræðis

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.