Læknablaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ
IÖ3
ann sænska, sem áætlaður hefir veriÖ, og kemur i stað Serafimerlasarettet;
þaö er gamalt orÖið, og úr sér gengiÖ. — Ritstj. kvartar undan, aÖ stjórn
tannlæknaskólans sýni ekki nægan skilning á, aÖ almenningur geti orÖiÖ
aðnj’ótandi tannlækninga, og aðkallandi nauðsynjar á stækkun skólans.
G. C.
A. Mayer: tíbcr Sterilitátsbehandlung mittels Tubendurchblasung.
(Miinch. ined. Wochenschr. 27./9. 1929).
Próf. A. Mayer í Tubingen hefir reynt að blása gegnum salpinges á
406 konurn, sem gjarna vildu eignast barn, en hafði ekki tekist það; annað-
hvort alls ekki eða þá höfðu eignast eitt barn eða fleiri, en voru eftir það
óbyrjur. Hann blæs ekki gegnum salpinges nema meÖ vissum skilyrðum,
og útilokar frá gegnblástri allar konur með akut liólgur i kynfærum, gonorr-
hoe eða grun um gonorrhoe, graftrarrensli eða hækkaðan líkamshita. Hann
fer aldrei yfir 150 mm. kvikasilfursþrýsting, og reynir ekki aÖ sprengja
lokaðar eggjapípur ineð hærri þrýstingi. Eftir gegnblásturinn gerir hann
vanalega abrasio mucosae uteri og álitur, að hún eigi ef til vill mikinn þátt
í því, að konan verði barnshafandi á eftir, verki ertandi á legið (Reiz-
ahrasio). ÁÖur en abrasio er gerð, er reynt að tæma loftið úr leginu með
því að þrýsta á fundus. Með þessu móti kom gegnblásturinn ekki að sök.
Gegnblásturinn er aðallega rannsóknaraðferÖ, til þess að komast aö raun
um hvort salpinges eru 0]>nar eö'a hvort þörf muni vera á því, að reyna
salpingostomi. ÞaÖ voru ekki nema 17% af primær-óbyrjunum og 14% af
secundær-óbyrjunum, sem höfðu lokaðar salpinges, og sést af því, að ýmis-
legt annað en lokaÖar salpinges geta hindrað það að kona .verði þunguö.
Sennilega er þar mikið undir endokrin-truflunum komið. Af 18 konum með
adipositas, hypomenorrhoe o. s. frv. voru 17 með opnar salpinges, en að-
eins 2 urðu seinna barnshafandi. Mjög sjaldan var ]iað, að konur með
hólgur í slimhúð legsins urÖu barnshafandi, þrátt fyrir ]>að, þótt annað
væri í lagi. — Eftir aðgerÖina urðu 21% af primær-óbyrjunum og 30%
af secundær-óbyrjunum barnshafandi. G. Th.
Norræn samvinna ftesn krabbameini. (Soeial Medic. Tidskrift, Okl.
1929).
Cancer-félagið danska bauð nýlcga norrænum læknum á fund i Kaup-
mannahöfn; voru m. a. staddir ]iar próf. Gösta Forssell og dr. Edling frá
SvíþjóÖ, Norðmaðurinn dr. Heyerdalil frá Osló og próf. Wallgrcn frá
Finnlandi. — Á umræðufundi lagði próf. Forssell áherslu á, aÖ læknaefn-
um væri rækilega kent aÖ þekkja krabbamein, og meðferð Jieirra. Benti á
að nauðsyn hæri til aÖ hafa nóg radíum, og „centralisera“ radiumlækning-
arnar á fám stöðum. Fundurinn sam]>ykti tillögu um norræna samvinnu
í baráttunni gegn krabbameini. Næsti fundur ákveðinn í Stockhólmi 1930.
G. Cl.
Tannlækningar. (Social medic. Tidskrift, Okt. ’29).
Rauði Krossinn sænski hefir umferða-tannlækni, — dr. Alliert, — i þjón-
ustu sinni. í sumar hefir tannlæknirinn gert fullkomlega við munnana í
300 börnum, og var tekin 6 kr. þóknun fyrir hvert liarn. — Kvartað er
um hörgul á tannlæknum i Svíþjóð, enda hefir ekki verið auðið að veita