Læknablaðið - 01.12.1942, Side 8
82
LÆKNABLAÐIÐ
stafanir, er miöa aö almennri
heilsuvernd. Heilbrigöisreglugerö-
ir eru settar og reynt aö framfylgja
þeim í þeim tilgangi aö koma i
veg fyrir sjúkdóma og bæta lieil-
brigöisástand almennings. Skottu-
lækningar eru bannaöar meö lög-
um. Auglýsingar lyfja og lækn-
ingatækja eru bannaðar, nema fyr-
ir læknum. Eigi má reka sjúkrahús
né neins konar heillírigðisstofnan-
ir, nema heilbrigðisstjórnin telji
þær fullnægjandi og veiti til þess
leyfi. Þá má loks nefna lög um
eftirlit meö matvælum og öðrum
neyzluvörum, er eiga aö tryggja
landsmönnum sem hollasta og
bezta vöru.
Þá skal farið nokkrum oröum
um aögeröir hins opinbera, er miöa
aö heilsuvernd og lækningu sjúk
dóma i senn. Má þar íyrst nefna,
aö ríkið sér stúdentum þeim, er
nema vilja læknisfræöi, fyrir
kennslu ókeypis. Heilbrigðisstjórn-
in setur reglur um veitingu lækn-
ingaleyfis og um þá framhalds-
menntun, sem krafizt er, bæöi til aö
öðlast almennt leyfi og sérfræð-
ingaleyfi. Ræöur hiö opinbera því
kröfunum, sem gerðar eru um und-
irbúning læknanna fyrir starfiö,
og stuðlar aö því, aö hægt sé aö
fullnægja þeim meö því aö reka
jriUisspitala sem kennsiustofnun.
Þá annast ríkið einnig aö öllu
leyti menntun ljósmæöra, og hjúkr-
unarkvenna aö mestu leyti. Störf
allra þessara aöila miöa bæöi aö
heilsuvernd og lækningu sjúkdóma
í senn, og verður nánar vikiö að
því síöar. Mörg þeirra lagafvrir-
mæla, er áður var getið, hafa einn
ig miöaö aö lækningu sjúkdóma;
má þar nefna berklavarnalögin,
kynsjúkdómalögin og holdsveikis-
■lögin. Berklasjklingar fá vist á
heilsuhælum á opinlæran kostnað
aö mestu leyti. Rikiö lætur fram-
kvæma skipulagsbundna leit aö
berklasjúklingum og smitbertuti og
rekur heilsuhæli, er taka viö þeim.
Sjúklingar meö kynsjúkdóma eiga
aögang að læknishjálp á opinberan
kostnaö og sjúkrahúsvist, sé henn-
ar þörf. Þá rekur ríkiö holds-
veikraspítala. Ríkiö ber einnig aö
mestu leyti kostnaðinn af hælisvist
vegna geðveiki, og heyrnar- og
málleysingjaskóli starfar í Reykja-
vík á kostnað þess.
Þess var áður getið, hvern þáti
hiö opinbera ætti í menntun lækna,
Ijósmæöra og hjúkrunarkvenna.
En auk þess, sem þar var sagt,
greiðir ríkið 50 héraðslæknum föst
laun.
Þeir eru embættismenu heil-
brigðisstjórnarinnar og skyldugir
til aö láta sjúklingum sínum í té
læknishjálp eftir opinberri gjald-
skrá. Auk héraöslæknanna greiöir
hiö opinbera kennurum lækna-
deildar og læknunum við ríkis-
•sjúkrahúsin fcist laun.
Um 200 ljósmæður eru launaöar
af hinu opinbera, að nokkru af
sveitarfélögum, en aö nokkru af
ríkinu. Þeir, sem vitja þeirra, skulu
greiöa þeirn í samræmi viö opin-
l>era gjaldskrá.
Allmargar hjúkrunarkonur
vinna sem opinberir starfsmenn,
bæði á sjúkrahúsum ríkis og sveit-
arfélaga og að heilsuverndarstarf-
semi, t. d. viö berklavarnir og sem
skólahjúkrunarkonur.
Allir þessir aðilar, læknar, ljós-
mæöur og hjúkrunarkonur, vinna
aö heilsuvernd meöal almennings,
bæöi af embættisskyldu, en eigi
síöur af hinu, aö þaö leiðir af starf-
inu, en aöalverkefniö er þó að fást
viö sjúkdóma.
Hér að framan hefir veriö rakiö
nokkuö, á hvern hátt löggjafar-
valdið hefir markaö stefnuna í heil-
brigöismálunum, og er þó mörgu