Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1942, Page 11

Læknablaðið - 01.12.1942, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ anna hlutverki sínu og vera ódýr. Hún annar hlutverki sínu, ef sann- gjarnt hlutfall er milli fjárstyrks hennar og markmiös. En til þess aö sjúkratrygging geti talizt ódýr, veröur aö vera sanngjarnt hlutfall milli iögjalds annars vegar og þessara þriggja atriöa hins vegar: 1. réttinda þeirra, er tryggingin veitir í heild sinni, 2. fjárhagsafkomu hins tryggöa, 3. þeirra nota, sem ætla má, aö hinn tryggöi hafi af trygg- ingunni. Þess veröur aö krefjast, aö sem allra mestum hluta iögjaldanna sé varið til aö veita sjúkrahjálp. Sú trygging, sem eyðir stórurn hluta iögjaklanna í reksturskostnað, er dýr trygging, enda þótt iðgjöld séu lág. Hitt atriöiö, hve miklu fé hinn tryggöi getur variö til aö kaupa sér tryggingu, og hlutfalliö milli þess og iðgjaldsins, er flóknara. Þaö er almenn reynsla, aö stærð fjárhæðarinnar, sem einstaklingur- inn getur variö til aö kaupa trygg- ingu, er mjög háö því, hve miklu liann vill verja til þess, en þar ræður aftur miklu um, hve mikinn hag hann hyggst munu hafa af tryggingunni. Af þessu leiöir, aö tryggingin á ekki einungis að full- nægja þeim, sem hafa hennar þörf í sérlega ríkum mæli, en einnig hinum, sem hafa hennar minni þörf, því að hætt er við, aö þeir spyrni viö fæti, ef iðgjöldin fara fram úr ákveönu marki. Þaö er tiltölulega auövelt að fá þá til aö trvggja sig, sem lasburða eru, eink- um ef þeir hafa nokkur fjárráð, en engin trygging er- möguleg, nema því aöeins, að hinir heilsuhraustu séu með, og sú trygging hefir'ekk- ert félagslegt gildi, sem eigi nær 85 til hinna miður stæöu í þjóöfélag- inu. Aö þessu athuguöu varö eigi hjá því komizt, aö sjúkratryggingin yrði skyldutrygging, fyrst til henn- ar var stofnað á annaö borð. En til þess að létta undir meö ein- staklingnum var tryggingunni veittur ríflegur styrkur frá ríki og bæjarfélögum. I sjúkratrygg- ingarlögunum er ákveöið, (liver réttindi tryggingin skuli ætíö veita sem lágmairkshlunnindi. Eru þau svo viötæk, að langt fer fram úr því, sem tíðkast á Norðurlönd- um í ýmsum atriðum, og er þó aö- staðan þar til sjúkrahúsvistai miklu betri en hér sökum aðgerða hins opinbera. Þaö hlant því svo að fara, aö iögjöld yrðu hér há, enda hefir reyndin oröiö, sú, aö þau hafa víöa orðið hærri en ætlað var í upphafi. Eins og fyrr var sagt, höföu aðeins um 5% þjóðarinnar tryggt sér sjúkrahjálp frá sjú'kra- samlögum á frjálsum grundvelli, áöur en lögin um alþýðutrygg- ingar voru sett. Af þvi má sjá aö áhuginn um þessi mál var lit- ,11 meöal þjóðarinnaT, en umfram allt skorti þó tryggingarmenn- ingu. Þegar því fólki var gert að greiða há iögjöld til sjúkra- tryggingar, fannst mörgum, eink- um hinu heilsuhraustu, að verið væri aö skattleggja þá aö þarf- lausu, og risu þeir öndveröir gegn því í huga sínum. Enginn möglar lengur yfir þvi aö þurfa aö bruna- tryggja hús sitt eöa greiða ögn hærra útsvar vegna þess, aö slökkvilið er jafnan tilbúið aö slökkva eldinn, ef i því kviknar. Flestir munu einnig fremur kjósa, aö húsiö brenni ekki, en lifa þá öryggiskennd, aö húsiö var þó tryggt, ef það brann. Á líkan hátt fer væntanlega um hugarfar fólks-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.