Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1942, Síða 12

Læknablaðið - 01.12.1942, Síða 12
86 LÆKNABLAÐIÐ ins gagnvart sjúkratryggingunum. í’að skilur smám saman, að mis- notkun trygginganna er misnotk un á eigin fé, er kemur því sjálfu í koll með hækkun iðgjalda. Það luettÍT að hugsa sem svo: Sam- lagið borgar, en i staðinn kemur: Ég borga. Ýmsir aðrir örðugleik- ar voru á vegi trygginganna. 'i'. (1. var skoirtur nægilega margra manna, er væru þjálfaðir í aö skipuleggja og annast rekstur þcirra. Aðstaða trygginganna var því að mörgu leyti erfið i byrjun. 1 fyrsta lagi skorti fólkið þá trygg- ingarmenningu og þann félags- anda, scm nauðsynlegur er, til aö tryggingar geti farið vel. í ööru lagi skorti okkur reynslu til að skipulegg a og framkvæma þær í þriðja lagi var aðstaða trygg- inganna til aö semja við lækna • g sjúkrahús í stærstu bæjunum mjög erfiö. Mestur hluti læknanna v rn ólaunaðir starfandi læknar, cr töldu sér heimilt að ráöa kaupi sinu á frjálsum vinnumarkaði, en sjúkrahúsin ýmist bæjarsjúkra- hús er kepptu að hallalausum ■rekstri, eða einkasjúkrahús er að sjálfsögðu gerðu liið sama. Að visu var heimild i lögum til að láta ósamið við lækna, sjúkrahús og lyfjabúðir að miklu eða litlu leyti. en væri sá kostm tekinn, væri um leið stórlega dregið úr gildi trygginganna, og hefir það hvorgi verið gert til jiessa. Skal nú farið nokkrum orðum um framkvæmd trygginganna, að því er varðar helztu atriðin. Sjúkrahús. M eð sjúkratlryggingarlögunum cr ákveðið, að samlögin skuli greiða að fullu dvöl meðlima sinna á sjúkrahúsuni, sem og lyf Og læknishjálp þar. Aðstaða sam- laganna til að fullnægja þessu skilvröi var og cr að mörgu leyti erfið af fjárhagsástæðum, og er að því vikið hér að framan. A Norðurlöndum, þar sem þróun íé- lagsmála er að flestu leyti lengra á veg komin en hér, reka bæjar- félögin sjúkrahús sín með halla. og auk þess njóta sjúkratrygging- arnar sérstrakra ívilnana. í Danmörku greiða sjúkrasam- lögin aðeins helming venjulcgs daggjalds vegna meðlima sinna. eða frá kr. 0,60—3,00 á dag. og er þá læknishjálp og lyf innifalin. í Sviþjóð greiða sjúklingarnir aðeins rúmlega 30% þess, sem kostar að reka bæjac- eða léns- sjúkrahús. Víða er sú tilhögun þar, að dagg'aldið lækkar, því lengur sem sjúkJingarnir liggja ( g veikindin eru þungbærari. Ár- ið 1929 voru daggjöldin frá kr. 1,00—2,50, en viða lækkuðu þau, svo sem fyrr var sagt, sums stað- ar þegar eftir 15 daga legit, en anna'rs staðar eftir 30—60 daga legu, og gátu ])á farið niður i kr. 0,50 á dag þar, sem þau voru höfö lægst. Þrátt fyrir þessi lágu dag- gjöld njóta mcðlimir sjúkrasam- Iaga í stærstu borgunum afsláttar frá þeim. Daggjöldin á sjúkrahúsum hcr á landi eru mjög há, og þeirri stefnu yfirleitt fylgt, að sjúkra- húsin beri sig aö sem mestu leyti. Er því eðlilegt, að kostnaður sam- laganna á meölim vegna sjúkra- húsvistar sé hár, en hann hefir verið þessi á meðlim á ári fyrir öll samlögin: 1937 .......... kr- 20,59 1938 ........... — 20.88 1939 ........... — í8,95 T94° ............. — 20,37 í sjúkrahúskostnaði er fólginn

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.