Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1942, Síða 15

Læknablaðið - 01.12.1942, Síða 15
LÆK NA 5 LAB IÐ 89 Orsakir hinnar iniklu lyíjanotk- unar tru mjög íjölþættar og standa dýpra en augljóst er i fljótu bragSi. Ein meginorsökin er hin óupplýsta oftrú almennings á mátt og gagn- semi lyfja, en önnur orsökin er undanlátssemi lækna í þessum efn- um. Sannleikurinn er sá, aö þau lyí eru örfá, sem eru lífsnauösynleg. Hin cru ntiklu fleiri, og raunar all- niiirg, se.m geta veriö veigamikill þáttur í aö lækna sjúkdóma bæöi fyrr og betur en takast mundi án þeirra. Loks eru Iyf, sem hvorugt þetta veröur sagt um meö öruggri vissu. Orsakir vanheilinda geta verið mjög margar, t. d. óholl húsakynni eöa skortur á fullnægjandi fæöu. Slíkar orsakir standa dýpra en svo, aö þær verði Iæknaðar meö meðul- um. Vanheill maöur fer vitanlega til læknis síns, einkum ef hann þarf hvorki aö óttast beinan kostn- að í svipinn vegna læknishjálpar né væntanlegra lyfja. Jafnvel þótt læknirinn láti aö ósk sjúklingsins nm lyfseöil „upp á eitthvaö styrkj- andi“, er honum vorkunn, þvi oft heíir hann ekki aðstöðu til annars en bæ a líöan í svipinn, og í öðru lagi býr liann viö samkepjtni og á þaö á.hættu. aö sjúklingurinn fari til annars læknis og fái þar vilja sinn, ef til vill með enn meira kostnaöi, og er þá ekkert unniö. Hiö ískyggilega við lyíjakostn- aö samlaganna er, aö engin trygg- ing er fyrir því, aö lvfjanotkunin sé fólkinu til góös, en einnig hitt. aö minna fé veröur aflögu, er verja mætti til nauðsynlegri hluta. I'ær hömlur, sem tryggingar- stjórnin hefir lagt á greiöslur fyrir ly.f, hafa stefnt aö þvi, aö samlögin greiddu hin nauðsynlegustu lyf aö •)4. en heföu heimild til aö greiða önnur lyf aö minna hluta eöa láta þau ógreidd með öllu. Þessar hömlur voru settar fyrir alvöru árið 1940, og er enn ekki séö. aö hvaöa gagni þær koma, en hins ber aö geta, að lyfjaverð hækkaöi stórum í október 1940, og raunar fyrr á ýmsum tegundum lyfja. Lyfjakostnaður samlaganna virðist nokkuö standa í sambandi \ iö læknafjölda á hverjum stað og fyrirkontulag samninga viö lækna. Hann er yfirleitt hærri, þar sem greidd eru árlega fastajjöld. Hér fer á eftir tafla, er sýnir meðalkostnaö á meðlim hjá hverju sainlagi i 4 ár (1937—1940) : Akureyri ........ kr. 18,37 Hafnarfjörður .... — 14.55 Isafjörður .........— 10,03 Reykjavík ......... — 16,48 Siglufjörður ..... — 14,12 Vestmannaeyjar .. — 11,89 Neskaupstaður .... — 10,31 Seyöisfjöröur ......— 11,26 Tvö síöasttöldu samlögin hafa aðeins héraöslæknunum á aö skipa, og vinna þeir gegn taxtagreiöslu. Hin samlögin hafa samninga um fastagjöld og mörgum læknum á að skipa. Á Akranesi var meöalkostnaöur árin 1939 og 1940 kr. 13,25. Sam- Iagið þar hefir þrjá lækna í þjón- ustu sinni og greiðir samkvæmt taxta. Hér aö framan hefir nokkuö ver- iö greint frá, hve miklu fé samlög- in hafa varið til að standast kostn- aö af sjúkrahúsvist, læknishjálp og lyfjanotkun samlagsmanna. Eins og aö líkindum lætur. er mik- i 11 munur á kostnaöi hjá einstökum samlögum, og valda ytri aöstæður mjög miklu um, svo sem sjúkra- húskostur á staðnum og fjarlægö- ir til læknis, t. d. í sveitum. Auk þeirrar sjúkrahjálpar, sem að framan getur, hafa samlögin

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.