Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1942, Qupperneq 17

Læknablaðið - 01.12.1942, Qupperneq 17
LÆK NAB LAí) IÐ húsvist í þeim mæli, sem lögin gera ráð fyrir, þ. e. í 32 vikur mest á 12 mánuSum í ólíkum sjúkdómum, en í 26 vikur í' sama Sjúkrahúsakootnaðu jöll samlög) 1937 kr. 612,334 193« — 623,929 1939 — 627,039 1940 ........... — 730.489 IJessi samanburður sýnir, að liinn opinberi styrkur gerir betur en standa straum af öllum sjúkra- húsakostnaði samlaganna árið 1939, en nokkru miður hin árin. Munurinn er þó svo lítill, að tveggja króna árlegt iðgjald á hvern tryggingarskyldan meðlim samlajanna hefði meira en nægt til aö greiða það, sem á vantaði. Það getur orkað tvímælis, í hve rikum mæli rétt sé að tryggja læknishjálp utan sjúkrahúsa og á hvern hátt þeirri trvggingu sé bezt hagað. Ýmislegt l)endir til þess, að vafasamt sé, hvort rélt iia.fi verið að fella niður fjórð- ungsgjaldið, sem gert var ráð fyrir í byrjun. Fyrsta ástæðan, og sú veigamesta, er sú. að of greiður cg hömlulaus aðgangur að lækn- unum getur leitt til þess, að þeir fái miklu meira að gera en þeir geta kcmizt yfir. svo að í lagi sé. Afleiðingin af slikri örtröð hjá læknum getur því orðið sú, að þeir fái ekki tima til að leggja þá alúð við sjúkdómstilfellin, sem þeir gætu l>ezt í té látið. Sjúkdóms- greiningin býður hnekki við það. og ])á vitanlega meðferðin einnig, en lyfjakostnaður verður hins veg- ar gegndarlaus. Þetta er reynsl- an í öðrum löndum, að því er bezt verður séð. Slíkt ástand er bæði sjúklingunum og læknunum til hins mesta ófarnaðar. 91 sjúkdonii, kenlur i Ijós, að litlu munar, að styrkurinn hrökkvi til fyrir öllum sjúkrahúsakostnaði. Skal þetta synt r Styrkur (öll samlög) kr. 535438 — 582,808 - 637,312 — 683,160 með tölum. Mismunur kr. 76,896 — 41,121 — 10,273 — 47,329 Nokkur greiðsla til læknis af hálfu sjúklings fyrir unnið verk er heilbrigður hemill á nauðsynja- lítið kvabb, en mun sjaldnast standa i vegi fyrir því, að læknis sé leitað, þegar nauðsyn ber til. Ef horfið yrði að því ráði að taka upp ,,fjórðungsgjald“ að nýju, má vænta þess, að sjúkl- ingunum sé tryggð betri læknis- hjálp með minna kostnaði að því er varðar lyfjanotkun. Að þessu athuguðu virðist athugandi að tryggja ekki almennt læknishjálp að fullu utan sjúkrahúsa. En þá er eftir að athuga, á hvern hátt tryggingu læknishjálp- ar yrði bezt hagað. Eins og kunn- ugt er, hafa samlögin valið um tvær leiðir aðallega. greiðslu fyrir unnin verk samkvæmt gjaldskrá og greiðslu á hvern meðlim í sam- bandi við læknaval. Fyrri leiðin er miklu æskilegri og eðlilegri, lxeði fyrir sjúklingana og læknana, og er óþarft að rökstyöja það. Hin leiðin er miður æskileg og stjórn- ast eingöngu af nauðsyn þess að bjarga fjárhag samlaganna heil- um í höfn með iðgjöldum, er al- menningur fái þó risið undir. Læknaval og fastagjöld koma því til framkvæmda þar, sem greiður aðgangur er að læknum. þ. e. þar, sem stutt er til þeirra o’g margt um þá. Ókostir þessa skipulags eru

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.