Læknablaðið - 01.12.1942, Page 32
ioó
LÆKNABLAÐIÐ
og dvaldist þar vi8 nám í henni
og- öSrum sjúkrahúsum um eins
árs skeiö.
Þegar eftir heimkomuna 1893
fékk Jón læknir veitingu fyrir 13.
læknishéraöi. Fljótsdalshéraði, og
sat hann í því embætti fram til
1896. Þaö ár fór hann til fram-
haldsnáms bæði til Kaupmanna-
Jón Jónsson.
hafnar og Lundúna. Við heimkom-
una þaðan var liann 1897 skipaö-
ur héraðslæknir i 14. læknishér-
aöi, Vopnafiröi og 1906 fluttist
hann í Blönduóslæknishérað, sem
honum var þá veitt, en 1922 sótti
hann um lausn vegna heilsubil-
unar og var síðan embættislaus
alla æfi.
Þegar Jón læknir Iét af em-
bætti, var hann 54 ára, en þótt
heilsa hans meinaði honum að
standa í feröalögum, eins og þeim
háttar hjá héraöslæknum úti á
landi, var fjarri því aö áhugi hans
væri þrotinn. Hann lagði því enn
út i lönd til frekara náms, bæöi
til Kaupmannahafnar og Berlín-
ar, og lagöi þá aðallega stund
á tannlækningar.
Eftir heimkomuna stundaöi Jón
læ'knir þá lækningagrein bæöi i
Reykjavík og víðar um land, allt
til dauðadags, enda þótt liann
heföi alltaf aðsetur sitt í Reykja-
vík,
Áriö 1903 gekk hann að eiga Sig-
ríði Arnljótsdóítur Ólafssonar.hins
þjóðkunua prests í Sauðanesi, og
ngnuðust þau 9 börn. Af þeim
komust þó aöeins 7 á legg, 4 dæt-
ur, sem giftar eru erlendis, og 3
synir, sem búsettir eru i Reykja-
vík.
Fljótt á litiö kann æfi Jóns
læknis að vera áþekk æfi venju-
legra héraðslækna, eins og þær
gerast og ganga. en betur aö gáö
ér hún nokkuð frábrugöin þvi
venjulega. Þaö er ekkert last um
héraöslækna fyrr og síðar, aö þeir
lé'u sár þaö nægja, aö leita auk-
ins náms erlendis einu sinni um
dagana, þaö eina skipti, sem þeir
eru skyldir til aö gera þaö, og
verður ekki aö því fundið. En
Jón læknir leitaði þrisvar út i
þeim erindagerðum, og síðast, þeg-
ar hann var tekinn nokkuö aö
reskjast.
Sannleikurinn er sá, að Jón
læknir var um margt hinn merk-
asti maður, og sérstaklega var
hann áhugasamur um almenn mál
er alþýöu varðar. Hitt er annað,
að fyrir einhverra hluta sakir áttu
samtiöarmenn hans nokkuð erf-
itt meö að koma auga á það,
og hann naut því ekki þeirrar við-
urkenningar, sem honum bar.
Þetta er sorglega almennt, og
mörgum manni veröur þetta liaft
um fót og dregur úr honum kjark
til framtaks, en svo var ekki um
Jón lækni, því hann haföi ein-
mitt þann áhuga, sem ekki ætlast
til annarra launa en verksins.