Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1942, Page 38

Læknablaðið - 01.12.1942, Page 38
112 LÆICNABLAÐIÐ ;i 25 tímabilum, sem lyfið var gef- iíf, en urðu ekki varanlegu tjóni valdandi, meS því aö strax var hætt viö lyfjagtjöfim, er þau kjomu fram. Nákvæmt eftirlit er því nauö- synlegt með sjúklingum, er þessa meöferö fá. Höf. skoöa D vitamin meöferö scm eina af mörgurn aðferöum, sem til nokkurs gagns mega verða við þennan leiöa kvilla, en engan veginn undralyfiö, sem margir hafa viljaö halda fram. (Ann. int. medic. 16, 2, 1942.) Th. Sk. Frá Læknafélagi Islands Eftir aö dánarbú M. Júl. Magn- úss, fyrrv. gjaldkera félagsins, hafði snemma i desemlrermánuöi aö fullu skilað af sér fjárreiöum félagsins, var hafizt lianda meö innköllun árgjalda fyrir árin 1941 og 1942, og hafa eftirtaldir 30 læknar greitt fyrir hæði árin: Bergsveinn Ólafsson, Björn Gunnlaugsson, Gisli Pálsson, Gunnlaugur Claessen, Ólafur Þor- steinsson, Theódór Skúlason, Val- týr Alljertsson, Þórarinn Sveins- son, Þórður Þóröarson, Halldór Stefánsson, Hannes Guönnmdsson. Jéns Ág. Jóhannesson, Jón Hj. Sig- urðsson, Jónas Sveinsson, Júlíus Sigurjónsson, Karl Jónsson, Krist- björn Tryggvasón, Kristinn Bjiirnsson, Kristinn Stefánsson, Matthías Einarsson, Ólafur Helga- son, Bjarni Snæbjörnsson, Eirik- ur Ifjörnsson, Theodór Matthie- sen, Kristján Arinbjarnar, Óskar Einarsson, Helgi Ingvarsson, Ól- afur Geirsson, Páll Sigurösson og Halldór Hansen. Þessir læknar liafa greitt árstil- lag 1941 : Árni Pétursson, Bjarni Bjarna- son, Eyþór Gunnarsson, Sveinn Gunnarsson, Jón G. Nikulásson, Kjartan Ólfasson, Kristján Hann- esson, Kristján Sveinsson og Gísli Petersen kr. 10.00. Eftirtaldir læknar hafa greitt árstillag 1942: Árni Arnason, Bjarni Jónsson, Jón Steffensen, Þórarinn Guðna- son, Ólafur Jóliannesson, Sveinn Pétursson, Jóhann Sæmundsson, Kjartan Guömundsson, Kritsín Ól- afsdóttir, María Hallgrímsdóttir og Jóhannes Björnsson. Arstillag fullgildra félagsmanna er kr. 50.00, og rennur helmingur þess til styrktar fátækum læknis- ekkjum og börnum þeirra. — Fé- lagsmenn, gjöriö svo vel og sendiö tillög yðar til gjaldkera félagsins, Laugavegi 40 i Reykjavík. Óskar Einarsson. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er i Félagsprentsmiðjunni h.f., Reykjavík. Sími 1640. Pósthólf 570. Félagsprentsmiðjan li.f.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.