Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1948, Page 17

Læknablaðið - 01.09.1948, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ 59 i 3. mynd. Mænusóttarfaraldrar í Reykjavík 1945 og 1946—47 skv. viku- skýrslum héraðslæknis. 'AGUST; i • %' x Íii ; . lLLL- .. p • * h in hefur farið. Það getur raun- ar verið vafasamt, hvort rétt sé að tala um landsfaraldra, þau árin, er mest ber á veikinni, í þeim skilningi, að faraldrar- nir í hinum ýmsu héruðum eigi sér liin söniu upptök, eins og títt er t.d. um mislinga og kíghósta. Að vísu virðist lík- legt að svo hafi verið 1924 og oft virðist greinilegt, að far- aldursöldur breiðist út eftir samgönguleiðum frá einu hér- aði til annars eins og t. d. 1935 norðanlands (4. mynd) og 1946—47 sunnanlands, en stundum hefur veikin og verið búin að stinga sér niður hing- að og þangað skömmu áður en héraðafaraldrar byrja, án þess að samband verði rakið á milli. Til þess að fá glögga mynd af yfirferð faraldurs í hverj- um stað, eru mánaðarskýrslur oft ófullnægjandi nema um langvarandi bylgju sé að ræða, en vikuskýrslur eru aðeins til frá Reykjavík. A 3. mynd er sýnd yfirferð tveggja stærstu faraldranna í Reykjavík, 1945 og 1946—47 skv. vikuskýrslum héraðslæknis, er góðfúslega leyfði mér afnot þeirra. Fyrri faraldurinn hefst í vikunni 29/7—4/8 (2 sjkl. skráðir í Hafnarf. í júní), nær fffip ffiPS 111 Bapt' irl-Íií ÍH§ Spji Ku«El asita im jjBfch ) A fiH-rm rYKp siiadíjiA li fejjfík uÆ--: 33 H:: r: / \ 'ÍÍíijih:?-:: ftHjiin . •AC. seat OKT NOV D€T. JAN. F£B». 4. mynd. Mænusótt í nokkrum hér- uðum 1935. Skráðir sjúklingar eftir mánuðum.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.