Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 8
98 LÆKNABLAÐIÐ syndrom liafa fundizt fyrir all-mörgum árum, þótt ekki liafi birzt neitt um það opin- berlega. I. tilfelli. Maður 43 ára. Lá á Lyflæknisdeild Landsspital- ans 11. febr.—4. maí 1950. Diagn.: Prostatitis acuta. Cryo- globulinæmia. Ætt braust. Hefir alltaf ver- ið hraustur, nema fyrir nokkr- um árum var hann um tíma mjög þjáður af gigt í baki. Núverandi sjúkdómur: Fyr- ir tæpum mánuði tók sjúkling- ur eftir, að þvagið breyttist og að það fór að lykta illa. Um sama leyti byrjaði hvítleit útferð úr urethra. Fór sjúk- lingur strax til læknis síns, sem rannsakaði þvag og út- ferð og sagði hann hvorugt athugavert. Var gefin peni- cillin-meðferð án nokkurs á- rangurs. Nokkru síðar var reynt sulfa, en hætt við það á öðrum degi meðferðarinnar, því að hann fór þá að finna til verkja í mjöðmunum, sem svo færðust um allan líkamann eins og „beinverkir“. Nokkru síðar fannst gröftur í þvagi og var aftur reynd sulfameðferð. Versnaði honum þá svo mjög, að hann varð alveg stifur i mjöðmum og lirygg, var alveg rúmfastur síðustu vikuna áður en hann kom á spítalann. Iliti hefir enginn verið. Einu sinni orðið var lítils háttar blóðs í þvagi í lok Jivagláts. Að öðru leyti hafa þvaglátin verið eðli- leg, engin dysuria né pollakis- uri. Síðustu dagana bafa verk- ir í baki og mjöðmum verið svo miklir, að hann hefir þurft morfin til að geta sofið. Objektivt: Fölleitur, engin cyanosis eða dyspnoe. Sjúk- lingur liggur alveg stífur, þolir sig ekki að hreyfa, segist þá fá miklar kvalir í mjóbak og mjaðmir. Cranium: Eðlilegt. Augu: Hreyfingar og pupillur eðlilegar. Tunga: með grárri skán. Fauces: Roði á tonsill- um. Collum: Eðlilegt. Steth. pulm: Vot slímhljóð í hægri fossa infrascap. og dreifð ronchi í vinstri infrascap. (sjúklingur er kvefaður). — Abdomen: Töluvert uppþembl nreð palpationseymslum á víð og dreif, en mest vinstra megin (sjúkl. hefir ekki haft hægðir lengi). Columna: Greinileg kyf- osis í lumbal-hlutanum og auk þess er þarnokkur sinistro-con- vex scoliosis. Sjúklingur getur ekki rétt úr sér vegna verkja. Engin percussions-eymsli á col. lumbalis. Mikil vöðvaejunsli aðallega vinstra megin í mjó- baki, og finnst þar fyrirferð- araukning. Mikil eymsli eru á hægri crista il. og niður í glut- eal svæðið. Extrem. inff.: Lase- gue er -j- við 70° hægra megin, en vinstra megin. Engin þrýstings evmsli á mjaðmar- liðum. Engin analgesia á gen- ito-anal-svæðinu. Reflexar eru

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.