Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ
113
stakk ég einnig á þeirri hægri, sem
reyndist hrein, en nú var hún orðin
full af mjög fúlum grefti. Fimm
ástungur nægðu til að lækna hana.
Sjúkl. hafði aðeins liaft einkenni i
4—5 daga.
Annars myndast engan veg-
inn alltaf gröftur þó bólga sé
j í slímliúð holunnar. Éjg hef
. þráfaldlega stungið á kj.hol-
um, seni höfðu flest einkenni
hráðrar bólgu, m. a. skugga á
rgt.mynd, án þess að finna
gröft.
Stundum eru einkenni frá
sjálfum kj.liolunum litil og
geta horl'ið fljótt þó gröftur sé
í annarri eða háðum. Kemur
þá fyrir, að einkenni frá öðr-
um líffærum vekja grun um
sinusitis, t. d. nefstífla, þurrk-
ur og ýmis önnur óþægindi í
liálsi, hósti eða hæsi. Ég gegn-
lýsi ávallt holurnar, þegar fólk
kemur með þessar kvartanir,
og æðioft hefur komið í ljós,
að kj.h.hólga hefur verið or-
sökin, og lagast þetta þá venju-
lega eftir nokkrar skolanir.
Nýlega hafði ég stúlku til með-
( ferðar, sem legið liafði 2—3 vikur
Jmeð bronchitis og subfebrilia. Anti-
biotica höfðu verið gefin með litl-
tmi árangri. Hún var töluvert stífl-
uð í nefi. Við gegnlýsingu reyndust
báðar kj.holur ntjög skyggðar. Mik-
ill og þykkur gröftur var i báðum
holum. Eftir nokkrar ástungur tókst
að fá þær hreinar og hósti og liiti
hurfu fljótlega.
Þeir sjúkdómar, sem aðal-
lega koma til mála að greina
þurfi frá s m. acuta, eru fyrst
og fremst supra- og infra-
orhital neuritar, sem gefa
eymsli ef þrýst er á foramen
infra- og supraorhitalis, og
sinusitis frontalis, sem gefur
eymsli ef þrýst er medialt við
foramen supraorbitalis eða
upp undir þakið í orbita medi-
alt. Auk þess verkir frá tönn-
um e. t. v. með bólgu framan
á efri kjálka. En þar eð sýni-
leg hólga utan á kjálka er
sjaldgæf við s. m., ættu menn
fyrst og fremst að hafa tennur
i huga í slíkum tilfellum. Að
sjálfsögðu geta allir þeir sjúk-
dómar, sem ég nú hef nefnt,
verið til staðar ásamt kj.h,-
hólgu.
Meðferð er aðallega fólgin í
ástungum og skolunum. Flest-
ir munu skola 2svar lil 3svar
í viku, sumir daglega, en aðrir
aðeins einu sinni í viku. Reynt
liefur verið að dæla j msum
efnum inn í sinus eftir að gröfí-
ur og vatn hefur verið tæmt
út, t. d. upplausnum af hór-
sýru, lapis, sulfa, penicillini,
aureomycini o. fl. o. fL, svo
eitthvað sé nefnt. Hafa ýmsir
hirt árangur sinn af slíkum til-
raunum. Virðast flestir, sem ég
hef séð ritgerðir eftir um þetta
efni sammála um, að sulfa hafi
lítil eða engin áhrif á sinusitis,
hvernig sem það er gefið. Hið
sama gildir um penicillin nema
það sé gefið heint í lioluna.
Síðustu árin er það einkum
penicillinið, sem ég hef séð