Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 15
L Æ K N A B L A Ð I Ð 105 illa og virðast kontraheraðar. Cvstoscopia: Blöðruslímhúð er eðlileg, og ureteropin einnig. Frá vinstra ureter kemur gruggugt þvag og í því finnast epithelcellur og erytlirocytar, en ekki pus. Ekki tekst að komast upp í iiægri ureter. Þvag úr vinstri ureter: Tb. við ræktun. Hiti var enginn meðan sjúldingur dvaldi á spítalanum. Objektivt fannst við komu töluverð fyrirferðaraukning i lumbalregion vintsra megin. Sjúklingur hefir síðan verið stálhraustur og stundað bæði sjó- og' landvinnu. Seinni hlula ágúst ’52 tók sjúklingur eltir útferð frá uretlna, sem kom mest á undan þvaglátum. Var ekkert slappur með þessu, eng- inn hiti, engin dysuria né hæmaturia, engir verkir í baki eða liðum, engin con- juntivitis. Einn morgun, ca. 3 vikum síðar, þoldi hann ekki að stíga í hægri fótinn vegna verkja, sem hann fékk i rist- ina. Engan roða eða bólgu var þar að sjá. Hvarf verkurinn á vikutíma. Rtg.mynd af ristinni var eðlileg. Hann fékk síðan með nokkurra daga millibili bólgu í vinstri hnélið og hægri úlnlið. Sjúkl. var rúmliggjandi Yo mánuð áður en hann komst á spítalann. Gröftur fannst í þvagi við fyrstu rannsókn heima. Gefið var sulfa i nokkra daga og síðan penicillin. Þvag var við endurteknar rannsókn- ir: AP. Við komu voru einu kvartanirnar: Verkir i báðum hnjám. Objektivt: Hraustlegur. Cranium: Eðlil. Augu: Hreyf- ingar og ljósop eðlileg. Tunga og fauces: Eðlil. Steth. pulm. et cordis: Eðlileg. Abdomen: Engin evmsli né fyrirferðar- aukning. Reflexar eðlilegir. Extrem. supp.: Eðlil. Extrem. inff.: Báðir hnjáliðir eru bólgnir og aumir átöku, en vinstri mun meira. Enginn roði á húðinni, en húðhiti er aukinn. Hrevfingar eru ó- liindraðar í hnjánum. Aðrir liðir eðlilegir. Reflexar eðli- legir. Genitalia externa: Eðli- leg. Við þrýsting kemur glært skret úr urethra-opinu. Engin þrýstingseymsli á hryggnum né sveigj ur. Rannsóknir: Hb. 98%, Eryt- hroc. 4,65 millj. Leucocytar 5400. Diff. tala: Eðlil. Blóð- urea: 40 mg.%. Kahn: -í-. Sökk 55, 45, 18 mm. Ekg.: Eðlilegt. Þvag: -f- A. P. S. (allan tím- ann). Þvag-mikroscopia (við komu): Slæðingur af leucocyt- um og' bakterium (coccum), á- samt spermatozoum. Þvag fyr- ir prostata-massage: Mikros- copia: Eðlileg. Þvag eftir pro- statamassage: Mikroscopia: Talsvert af leucocytum og stór- um urötum. Þvag tekið skömmu síðar: Mikroscopia: Eðlileg. Rtg.mynd af hnjálið-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.