Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ
127
Frá Itrlittmtt
Björn Sigurðsson, læknir í Kefla-
vík, hefur verið viðurkenndur sér-
fræðingur i lyflækningum. Leyfis-
bréf hans var gefið lit af heilbrigð-
ismálaráðuneytinu 3. nóv. 1952. —
Björn lauk læknisprófi við Háskóla
ísl. í febr. 193(5. Stundaði þá fram-
haldsnám i ýmsum sjúkrahúsum i
Kaupmannahöfn í 3 ár. Var héraðs-
læknir í Miðfjarðarhéraði 1939 —
1. jan. 1945. Hefur síðan stundað al-
menn læknisstörf i Keflavík, en
dvaldi við Háskólaspitalann i Eden-
borg á árunuml951—’52 við sérnám
í lyflæknisfræði.
Ólafur Ólafsson, læknir í Hafnar-
firði, var settur héraðslæknir í Súða-
víkurhéraði frá 1. febr. 1953 og þar
til öðru visi yrði ákveðið.
Davíð Davíðsson, cand. med., var
ráðinn aðstoðarlæknir héraðslækn-
isins í Borgarneshéraði frá 15. febr.
1953.
Jakob V. Jónssyni, cand. med. og
chir., var hinn 17. febr. 1953 veitt
leyfi til þess að stunda almennar
lækningar hér á landi.
Heilbrigðismálaráðuneytið hefur
hinn 18. marz 1953 gefið út leyfis-
bréf lianda Grími Jónssyni, cand.
med. & chir., til þess að mega stunda
almennar lækningar hér á landi.
læknis, mun fara alda hlýrra
minninga og þakklætis um hér-
aöið hans eystra. Ég rita þessi
minningarorð um hann sem
velgerðarmann og vin með
þakklæti og virðingu.
Karl Jónsson.
Grímur fór til Danmerkur í byrjun
marz 1953 til framhaldsnáms í lækn-
isfræði.
Heilbrigðismálaráðuneytið hefur
18. marz 1953 sett Jón Hallgrímsson,
stud. med., til þess að gegna héraðs-
læknisembættinu í Árneshéraði frá
1. apríl 1953 og þar til öðru vísi verð-
ur ákveðið.
Frá L.í.
Tlie Herrick Memorial Hospital,
Berkeley gefur unguni læknum frá
Evrópu kost á framhaldsnámi í ýms-
um sérgreinum.
Segir svo um það i bréfi til L. í.:
„The Herrick Memorial Ho-
spital at Berkeley, California, is
approved by the American Medi-
cal Association to conduct medi-
cal teaching programs for general
rotating internship and for train-
ing residents in the fields of surg-
ery, obstetrics-gynecology, psy-
chiatry, pathology, radiology,
anesthesiology, and dentistry. In
keeping with Herrick’s internali-
onal point of view, we would
velcome applications for a year
or two of post-graduate medical
training from European doctors
who would like to take advanced
study in the United States“.
Kjör: Húsnæði og fæði og 53 íp á
mánuði.
Nánari upplýsingar hjá stjórn
L. f.
Læknaþing 18.—20. júní 1953.
Læknaþing skv. liinum nýju lög-
um L. í. (sjá Læknabll. 37. 5. tbl.)
verður haldið 18.—20. júni í 1.
kcnnslustofu Háskólans.
1. Almennar umræður um féiags-