Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 16
106 LÆKNABLAÐIÐ um: Eðlileg. Sekret frá uret- hra: -f- gonokokkar. Intraven- ös pyelolgrafi: Ekki sést nú neinn áberandi stærðarmunur á nýrum, að öðru leyti eins og lýst var á mynd frá 1940. Mikroscopia á punktati frá vinstra hnélið: Urmull af leu- cocytum, aðallega segmenter- uðum, slæðingur af endothel- frumum. Engar bakteríur. -—- Exploratio rectalis: Vinstri lohus prostatea er dálílið stækkaður og stærri en sá hægri, harður, sléttur og aum- ur efst. Sérlega er aum við- komu vinstri vesicula seminal- is. Finnst hún sem sléttur, harður strengur. Exploratio rectalis (daginn fyrir brott- för): Prostata er eðlileg að stærð og lögun, háðir lohi jafn- stórir og eymslalausir. Vinstri vesicula seminalis hefir minnk- að frá síðustu skoðun, en er ennþá aum og strenglaga. Útdráttur: 35 ára maður. Áð- ur verið vel hraustur. — Fyrir 13 árum byrjuðu einkenni frá þvagfærum og liann fékk lítils liáttar hæmaturi. Lá 3. vikna tíma á spítala. Tæpu ári síðar, án undanjgenginna einkenna, lítils háttar hlóð í þvagi. Nokkrum dögum síðarbvrjuðu verkir i mjóhaki og samfara því dysuria og pollakisuria. Lá sjúklingur Vz mánuð á spitala. Síðan liefir liann verið stál- hraustur þar til einum mánuði fyrir síðustu komu á sjúkra- hús, að útferð byrjaði frá uret- hra án annara einkenna. Þrem- ur vikum síðar byrjuðu liða- verkir og síðan bólgnuðu ökla-, hné- og hægri úlnliður. Var sjúklingur af þessum orsökum sendur á sjúkrahús. Objektivt: Báðir hnjáliðir bólgnir og aumir viðkomu. Við exploratio rectalis fannst vinstri lobus prostatae stækk- aður, og vinstri vesicula semin- alis aum viðkoma. Meðan sjúklingur lá heima var hiti suhfehril, en eftir komu á spítalann var hiti eðli- legur. Gefið var Penicillin. Verkirnir í hnjáliðunum hurfu á vikutíma. Nokkru síðar bar á verkjum í háðum ristum án þess að á þeim sæist nokkur bólga. Við brottför var sjúk- lingur alveg einkennalaus. Sjúklingur þessi hefir, að því er virðist, aldrei haft con- junctivitis. Hann hefir síðustu 13 árin þrisvar verið vistaður á spítala, vegna einkenna frá þvagfærum. í fvrsta skiptið voru aðaleinkennin: dysuria, pollakisuria og lítils háttar hæmaturia. í annað skiptið hættist hér við verkir í mjó- haki með fyrirferðaraukning þar, sem teikn um arthritis í hrygg. í þriðja skiptið var ur- ethritis ásamt arthritis-ein- kennum í linjám og fótum. Er því eðlilegt að skýra sjúkdóms- einkenni þessi sem Reiter’s syndrom.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.