Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 20
110 LÆKNABLAÐIÐ breytist í purulent útferð. I’ybi- er þessu oft dysuria, pollakis- uria. Nokkru siðar bvrjar conjunctivitis, venjulega lítils háttar í byrjun, en veröur oft purulent, auk þess koma oft keratitis og iritis. Einkenni frá liðum, og þá venjulega frá stærri liðunum, koma oftast fram í 3. viku sjúkdómsins. Er hér um greini- lega aukning á svnovia að ræða með fluctuation yfir liðnum. Hiti fylgir þessum liðabreyt- ingum, venjulega 38—39°. Rtg. mynd af þessum breyttu liðum sýnir ekkert sérstakt, nema liðabólgan standi lengi. Kem- ur þá osteoporosis í ljós. Þegar liðabólgur eru miklar léttast sjúklingar mikið, og vöðvar rýrna. Sökkið er mjög hátt og helzt oft frá 50—90 mrn. fyrstu 4—6 vikurnar, minnkar svo smám saman. Venjulega er leucocytosis og stöku sinnum eosinfilia. Útferðin frá uretbra hverfur venjulega í 3. eða 4. vikunni, en getur stundum látið aftur á sér bera. Yfirborðs-sár á glans penis (balanitis circinata) sjást á mörgum eftir fyrsta mánuð- inn. Sárin koma og hverfa og virðast ekki neitt bundin við útferðina. Stundum koma þvkkni í hornhúðina (keratodermia) á fótleggi og fætur. Sjúkdómurinn stendur mjög misjafnlega lengi, þar sem liann er vægur 1—2 mánuði, en stundum 6 mánuði eða leng- ur. Summary. Short review of tbe litera- ture on Reiter’s Syndrom is given. Tbe author reports tbree cases. One of tbem had the classical triad: urethritis, poly- artbroitis and conjunctivitis, but the other two urethritis and symptoms from several joints. All the patients had for a while a terminal hæmaturia as a symptom of posterior ur- ethritis together with vesieulo- prostatitis. In two of the cases there had heen three relapses for the last 12—13 years. In the third case Reiter’s Syndrom occurred for the first time and there was found cryo- globulinæmia for the first 14 days tlie patient dwelt in hospital. The duration of the patient’s stay in liospital where respectively tree weeks, three montlis and five months. Heimildir. 1. Reiter, IL: Dtsch. med. Wsclir., 42, 1535, 1916. (frá Hollander). 2. Voissius, A.: Ophth. Klin., 8, 17, 1904. (frá Trier). 3. Paronen, I.: Disp., Acta Med. Scand., Suppl., 212, 1948. 4. Lerner, A. B. og C. J. Watson: Am. J. M. Sc. 214, 410, 1947. (frá Barr og fél.). 5. Barr, D. P., G. G. Reader og C. H. Wheeler: Annals Int. Med., 32, 6, 1950.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.