Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ m Sinusitis maxillaris ^Jftie éJeíin^ j^ofiteinííon Erindi flutt á fundi L. R. 25. febrúar 1953. í sambandi við sinusitis maxillaris (s. m.) væri æski- legt að ræða nokkuð um bólg- ur í öðrum sinus paranasales, en timans vegna verð ég að sleppa því. Ivjálkaholurnar sýkjast langt- um oftar en aðrar „afholur“ nefsins, og má telja kjálka- holubólgu (kj.h.bólgu) algeng- an sjúkdóm. Orsakir kj.h.bólgu eru marg- víslegar, en langalgengast er venjulegt nefkvef. Hún er einn- G. Moltke, 0.: Ugeskr. f. Læger, 98, 601, 1936. 7. Clemmensen, S. og K. Kalbak: ibid., 100, 618, 1938. 8. Hollander, J. L.: Med. Clin. North Am„ May 1946, 717. 9. Lövgren, O. og H. Karni: Nord. Med., 44, 1528, 1950. 10. Herz, M.: Ugeskr. f. Læger, 106, 961, 1944. 11. Nyfos, L.: Nord. Med., 46, 1868, 1951. 12. Romanus, R.: ibid., 48, 1024,1952. 13. Trier, M.: Acta Med. Scand., Suppl., 239, 123, 1950. 14. Lövgren, O. og N. Masreliez: Nord. Med., 42, 1299, 1949. 15. Dienes, L„ R. L. Berg og H. J. Weinberger: Ann. Rheum. Dis„ 7, 259, 1948. (frá Nyfos). 16. Brocks, H.: Nord. Med„ 33, 243, 1947. 17. Sami: Ugeskr. f. Læger, 114, 115, 1952. ig alltíður fvlgikvilli inflúenzu. Sjaldgæfari orsakir eru skar- latsótt, mislingar, lungnabólga, barnaveiki, taugaveiki o. fl. í kj.holugreftri hefur fundizt fjöldi sýkla, en þó einkum streplo- og staphylococcus pyogenes og bac. liæmofilus influenzae. Talið er, að bólgan breiðist venjulega frá slímhúð nefsins vfir í slímlnið kj.holunnar „per continuitatem“, en auk þess getur gröftur frá nefi slöngv- ast inn í holuna við snýtur eða hnerra. ígerð við tannrót brýst stundum gegnum beinið og sýkir sinus. Einkum á þetta sér stað við rótarbólgur í 2. præmolar og 1. og öðrum mol- ar. Hæmatogen smitun er einn- ig hugsanleg. Greint er á milli s. m. acuta og chronica, en oft eru tak- mörkin óglögg. Sinusitis maxillaris acuta, Eitt aðaleinkenni bráðrar kj.- b.bólgu eru verkir, þótt þeir geti verið litlir eða engir. Yerk- irnir eru oftast í enni, rétt yf- ir auganu, þeim megin sem sjúka holan er. Alloft leggur verkinn niður i tennur, og stundum eingöngu. Hafa marg-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.