Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 103 eymsli víðs vegar á langhrygg- vöðvum, trapeziusröndum, hálsvöðvum og m. pectoralis sin. Einnig glutealvöðvum háð- um megin. Rannsóknir: Þvag -f- A. P. S. (allan tímann). Mikroscopi: (við komu) slæðingur af leu- cocytum og krystöllum. Hb. 105%, Erythroc. 4,32 mil. Hvít blóðkorn: 10750. Diff. tala: Eðlileg. BÞ.130/80. Eck.: Eðli- legt. Kahn: Bunnells reakt- ion: —r" Sekret frá urethra: h- gonokokkar . Gonococ-reakt- ion í blóði: -f-. Þvag: -r- tb. í ræktun (tvisvar sinnum). Man- toux: +. Blóðurea: 40 mg%. Sökk: 57—73—68—53—52—40 —27—27—20—14—14. Intra- venös pvelografi: Eðlileg. Rtg. af cor et pulm.: Eðlileg. Rtg. af columna lumbo-sacratis: Væg sinistroconvex scoliosis í lumbal hlutanum, annars eðli- legt. Exploratio rectalis: Prostata finnst öll stækkuð, aum, hörð. Engin áberandi skipting í lobi. Exploratio rectalis (3 mán. eftir komu): Prostata finnst eðlileg að stærð og lögun, evmslalaus. Vesicula seminal- is sinistra finnst strenglaga, þrútin og aum. Hægri vesi- cula seminalis er eðlileg að finna. Meðferð (í þeirri röð, sem lyfin voru gefin): Inj. strep- tomycin, tabl. P. A. S. (para- amino-salicylsýra), caps. chloromycetin, inj. penicillin, inj. acid. ascorbic., 1 gr. i. v. og DOCA, mixt. natr. salicylatis alkalina, neoarspbenan-kur. og tabl. para-amino-benzoe- sýra inj. irgapyrin. Inplantat- ion af framhluta (pars anteri- or) ur svínahypofvsis. Útdráttur: 36 ára maður. Fékk blóðeitrun í hægri fót fyrir 11 árum, en að öðru leyti vel hraustur fvrr á æfi. Fyrir 12—13 árum fékk sjúklingur „gröft“ í þvag með útferð frá urlietra. Sömu einkenni byrj- uðu fyrir 6 árum, en fékk ])á auk þess verki í mjóbak og mjaðmir ásamt lítils hátlar liæmaturi, sem versnaði við sulfagjöf. Lá á spítala IV2 mán- uð. 5 vikum fyrir siðustu spít- aladvöl byrjaði útferð frá urethra, og V2 mánuð fyrir komu á spítalann bvrjuðu sam- tímis purulent conjunctivitis og verkir í rófubeini og hægri mjöðm ásamt hita. Ástandið versnaði þrátt fyrir chloromy- cetin-meðferð, og því sendur á sjúkralms. Objektivt: Hreyfir sig í rúm- inu með hinum mestu erfiðis- munurn. Mikil þrýstings- eymsli á herða-, háls-, hiygg- og mjaðmarvöðvum. Con- junctivitis á hægra auga. Genitalia externa: Út- ferð frá urethra, húð rauð og þrútin við orificium ur- ethrae. Eczematiseruð húð á scrotum og lærum innanverð-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.