Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 18
108 LÆIÍNABLAÐIÐ mikinn arthritis í mjóbaki, að þeir gátu sig vart hreyft í rúm- inu. Annar þeirra hafði engin einkenni frá liðum útlima. Virðist mér þessir tveir sjúk- lingar hafa haft svæsnari halc- þrautir en ég hefi séð lýsingu á hjá öðrum höfundum. Par- onen o. fl. taka fram, að sam- fara arthritis sé hólga i hursae, sinum, sinaslíðrum og nær- liggjandi vöðvum. Oft hafi þessir sjúklingar mikla verki í vöðvum, sem þá hólgna án þess að arthritis-einkenni séu neitt áberandi. Vil ég í þessu sambandi henda á, að allir sjúklingarnir höfðu fyrirferð- araukningu vinstra megin í mjóbakinu. Er líklegasta skýr- ingin á því, að um vöðvabólgu liafi verið að ræða. Lítils háttar eggjahvíta og gröftur fannst í þvagi eins sjúklingsins við komu, en hvort tveggja hvarf fljótlega. Er eðlilegt að ætla, að þetta stafi af urethritis og prostato-vesi- culitis. Engar hreytingar sáust á röntgen-myndum af liinum sjúku liðum þessara sjúklinga, og er það i samræmi við það, sem aðrir Iiöfundar finna. Af öðrum líffærahreytingum sjúklinga með Reither’s syndr- om her að minnast á að Par- onen3 fann með vissu pleuritis sicca í 7,8% og að öllum Jík- indum að auki í 14%. Myocai'd- itis og pericarditis í 7%. Tveir danskir höfundar (Herz10, Trier13) hafa hent á elektro- eardiografiskar breytingar við Reiter’s syndrom. Var um lengdan leiðslutima og hlok að ræða. Lövgren og Masreliez14 fundu ekg. breytingar í 27% sinna 30 sjúklinga. Hvað við víkur differential diagnosis koma ýmsir urolog- iskir sjúkdómar til greina. Við aseptiska pyuri eru enn meiri einkenni frá blöðru, þar eð miklar hreytingar verða á blöðruslímhúðinni. Við prost- atitis acuta eða prostataabscess verða lokal einkenni þaðan, sem mest her á. Að ógleymdri gonorrhoe, eða fremur eftir- stöðvum þess sjúkdóms, sem veldur miklum einkennum i neðri þvagfærunum. Sameig- inlegt fyrir þessa þrjá síðast nefndu sjúkdóma er, að lokal einkennin eru þar áberandi. Ilins vegar sjást þó ekki svo sjaldan einkenni frá augum, liðum og húð við generaliser- aða gonorrhoe. Aðrir liðagigtarsjúkdómar, svo sem fehris rheumatica, polyarthritis chronica, og art- hritis urica valda sjaldnast nokkrum erfiðleikum í að- greiningu. Um ætiologi og pathogenesis eru skoðanir skiptar og raunar er enn allt á huldu um þau efni. T. d. liéll Reiter því fram, að spirochete væri orsökin, enda voru spirochete þá mjög í

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.