Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 121 skola vegna stíflu í ostium eða að hraða þurfti meðferð af ein- hverjum ástæðum, t. d. tíma- leysi sjúklings. Af þessum 140 náði ég i 95 til eftirskoðunar, hálfu til ö1/^ ári eftir aðgerð, og höfðu 17 Iiaft aeut, en 78 kroniska kj.h,- bólgu, ]). e. sjúkd.tími > 3 mán- uðir. Þær 17 kj.holur, sem bráð bólga hafði verið i, voru allar hreinar við eftirskoðun. Með- al þeirra voru 2 á ofnæmis- sjúklingum. Voru 4 þeirra opn- ar, en 13 lokaðar. Viðvíkjandi hinum 78 kron- isku holum skal ég geta þess, að 55 reyndust albata, 7 með vott af grefti eða slimi, en sjúkl. annars óþægindalausir. Eftir eru þá 16. Var gerð Lue-Caldwells-aðg. á 8 þeirra og mun ég minnast sérstaklega á þær hér á eftir. Hinar 8 höfðu meiri eða minni útferð, þó hafði ástand sjúklinganna batnað að ýmsu leyti. Ég ráðlagði þeim öllum radical aðgerð. Einn sjúkling- anna, gömul lashurða kona, treysti sér ekki í þá aðg., enda óþægindalitil. Tveir voru hörn 9 og 10 ára gömul. Foreldrar þeirra vildu fresta aðgerð. Á 4 eru fvrirhugaðar rad.aðgerð- ir og á þeirri einu, sem þá er ótalin gerði ég Luc.Caldwells- aðg. og resectio sinus ethmoi- dalis, nú eftir síðustu áramót. Það var asthmasjúkl. með polypa og þrengsli í nefi. Hol- an er nú hrein og líðan öll miklu betri og asthma nær horfið. Við eftirskoðunina reynd- ust 44 holur opnar af 70 kroniskum, sem aðeins fengu Claouésaðg. Athyglisvert er, að um þriðjungur þeirra, sem urðu alhata, höfðu greinileg einkenni ofnæmis. Þá kem ég að þeim 8 holum, sem ég gerði Luc- Caldwell aðg. á. Þrjár þeirra urðu fljótlega hreinar, aðrar þrjár þvi nær hreinar, en þó ekki fyllilega (1—2 árum eftir aðg'.) og tvær með nokkra, nær stöðuga útferð 2 árum eftir að- gerð. Þessar 2 síðastnefndu holur tilheyrðu báðar sama sjúkl., ungum manni með mik- ið ofnæmi. Ég gerði einnig resectio sinus ethmoilalis bila- teralis á honum. Or öllum þessum 8 holum tók ég slímhúðina algerlega. Auk þess gerði ég resect. septi nasi á 2, þar sem mikil heyja á septum hindraði frjálsan að- gang að meatus inf. og klippti af fremri enda conchae inf. í einu tilfelli, þar eð hún var mjög fyrirferðarmikil. Það verða varla dregnar neinar almennar ályktanir af árangrinum af þessum 8 rad.- aðg. Til þess er talan of lág. En ekki finnst mér hann mjög glæsilegur, þar sem aðeins 3 liolur urðu alveg hreinar og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.