Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 117 ferðin úr holunni, sem æfin- lega er einhver, getur verið svo lítil, að sjúkl. verði hennar ekki var og læknirinn sjái liana ekki í nefi eða koki. Þegar rgt.mynd eða gegn- lýsing sýnir skyggða kj.holu í sjúkl., sem ekki hefur orðið einkenna var frá kj.holu sinni, en hefur mánuðum eða árum saman haft einhverja af þeim fylgikvillum, sem ég nefndi, t. d. hósta eða hæsi, vekur það grun um kroniska kj.li.hólgu. Sé nú gröfturinn fúll, sem úr holunni kemur við ástungu, styrkir það greininguna, en hezta víshendingu gefur árang- ur meðferðarinnar. Ef graftar- magnið, sem út er tæmt, minnk- ar lítið eða ekkert eftir 10— 20 ástungur, má telja víst að um kroniska hólgu sé að ræða. A hinn hóginn útilokar það ckki kroniskan s. m. þó hola verði hrein eftir tiltölulega fá- ar ástungur, en það kemur stöku sinnum fvrir, að því er virðist, einkum eftir að farið var að nota antibiotica. Þar eð langvinn kj.li.hólga gefur oft svona lítil einkenni frá sjálfum sinus, tel ég fulla ástæðu til að hafa liana jafnan i huga, þegar fólk kemur með einhvern þeirra fylgikvilla, sem ég gat um, og gegnlýsa eða fá tekna mýnd af sinusum við minnsta grun. Ég hef í seinni tíð haft fyrir reglu að gegnlýsa alla sjúkl., sem ég skoða í fyrsta sinn eða hef ekki séð lengi. Þannig lief ég fundið fjölmargar kj.h.bólg- ur, sem hvorki ég né sjúkling- arnir höfðu hugmynd um. Meðferð á s. m. chron. Til að byrja með er meðferð- in eins og við s. m. acuta: á- stungur og skolanir 2.—3. hvern dag með eða án dæling- ar lvfja í iioluna. Tekst þá stundum, eins og ég þegar lief minnst á, að fá holuna hreina, þó það taki venjulega lengri tíma, þegar um langvinna hólgu er að ræða. Penicillin- dæling í holuna eftir tæmingu virðist geta stytt tímann nokk- uð (shr. tilraunir Berdals). Hversu lengi haldið er áfram með ástungur, fer að nokkru leyti eftir árangrinum. Fari gröftur minnkandi, er sjálfsagt að halda alllengi áfram, ef að- stæður levfa, a. m. k. nokkru lengur en ef útferð helzt ó- breytt. P7kki þekki ég neina al- gilda reglu um þetta, en ef 10 —20 ástungur reynast árang- urslausar, hýst ég við að flest- ir fari að hugsa til aðgerðar á holunni. Það eru aðallega 2 aðgerðir, sem til greina koma, nefnilega radicalaðgerð (rad. aðg.) a. m. Caldwell-Luc eða Denker. Þá er farið inn gegnum fram- vegg kj.holunnar, öll slímhúð tekin lnirt og gluggi gerður inn

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.